Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Kvennahlaupiđ fer fram á laugardaginn


Kvennahlaupiđ fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verđur hlaupiđ á Húsavík ásamt yfir 100 öđrum stöđum hérlendis og erlendis. Hreyfing er lykillinn ađ góđri heilsu og nćrir líkama og sál. Viđ hvetjum ţví allar konur til ađ mćta í Kvennahlaupiđ og njóta ţess ađ hreyfa sig, hver á sínum hrađa og forsendum. Eins og fram kemur fer kvennahlaupiđ fram á Húsavík og hefst klukkan 11:00 á laugardaginn kemur viđ sundlaug Húsavíkur. Lesa meira

Áheitasöfnun fimleikadeildarinnar


Fimleikaiđkendur á aldrinum 11-16 ára eru ađ fara í ćfingabúđir til Ollerup í Danmörku nćsta sumar. Ţessi ferđ er orđin fastur liđur í starfi fimleikadeildar og er mikil lyftistöng fyrir ţá sem í hana fara. Lesa meira

Horfđu á EM2016 og styrktu Völsung í leiđinni


EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní nk. Mótiđ er einn af stćrstu íţróttaviđburđum Íslendinga frá upphafi. Góđur árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi og ţeirra fjölmörgu félagsliđa sem hafa fóstrađ leikmenn landsliđsins. Lesa meira

Völsungur auglýsir eftir framkvćmdastjóra


Völsungur auglýsir stöđu framkvćmdastjóra hjá íţróttafélaginu laust til umsóknar. Um er ađ rćđa skemmtilegt og krefjandi starf. Framkvćmdastjóri sinnir daglegum rekstri íţróttafélagsins ásamt tilfallandi verkefnum sem ađalstjórn tekur ađ sér. Allar frekari upplýsingar má sjá í auglýsingunni sem fylgir fréttinni. Umsóknarfrestur er til 1. júní nćstkomandi. Lesa meira

PwC og Völsungur skrifa undir samstarfssamning


Íţróttafélagiđ Völsungur og Pricewaterhousecoopers á norđurlandi hafa skrifađ undir samstarfssamning til ţriggja ára. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha