Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Leikir um helgina

Stelpurnar
Meistaraflokkur Völsungs í blaki keppir tvo leiki um helgina. Sá fyrri fer fram í kvöld klukkan 20:00 og seinni á morgun klukkan 13:00. Meistaraflokkur karla í knattspyrnu spilar ćfingaleik á morgun viđ KA á Húsavíkurvelli klukkan 11:00. 2. flokkur spilar einnig leik viđ KA og fer hann fram í kjölfariđ á leik meistaraflokks klukkan 12:45 eđa ţar um bil. Lesa meira

Sex nýjar undirskriftir

Hópurinn fagri
Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuđu undir nýja samninga í gćrkvöldi. Ţađ voru ţeir Ađalsteinn Jóhann Friđriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guđbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sćţór Olgeirsson. Lesa meira

Íslandsmótiđ í blaki

Íslandsmeistarar
Um liđna helgi fór blakdeild Völsungs međ fríđan hóp af krökkum til Akureyra á Íslandsmót í blaki í 4. og 5. flokki. Mótiđ var í umsjón KA og var til fyrirmyndar, gist var í Lundarskóla og keppt í KA heimilinu. Lesa meira

Jólamarkađur Völsungs

Jólamarkađur Völsungs verđur haldinn laugardaginn 3. desember í sal Borgarhólsskóla kl. 11-16. Lesa meira

Jólatrésskemmtun 2016

Jólatré
Ljós verđa tendruđ á bćjarjólatrénu á Húsavík sunnudaginn 27. nóvember kl. 16.00. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha