Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Skráning hafin í sumarskóla Völsungs


Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningar í sumarskóla Völsungs. Bođiđ verđur upp á sex vikur frá 12. júní fram til 21. júlí. Hćgt ađ ađ skrá börnin fyrir allar sex vikurnar á 32.000 kr eđa í stakar vikur en ţá kostar vikan 6.000 kr. Lesa meira

Dómaranámskeiđ


Á dögunum stóđ blakdeild Völsungs fyrir dómaranámskeiđi í blaki. 24 ţátttakendur voru á námskeiđinu og útskrifuđust 16 af ţeim međ réttindi sem blakdómarar. Lesa meira

Fjölnota kaffimál


Knattspyrnudeild Völsungs er ađ hefja sölu á fjölnota kaffimálum. Stykkiđ er á 3000 kr og kaffi á heimaleikjum sumarsins er innifaliđ í kaupunum. Ársmiđahafar fá kaffimáliđ gegn framvísun ársmiđans. Lesa meira

TM og Völsungur áfram í samtarfi


Tryggingamiđstöđin og Íţróttafélagiđ Völsungur hafa undirritađ nýjan samstarfssamning til eins árs og verđur TM ţví áfram einn helsti stuđningsađili Völsungs á tímabilinu. TM mun jafnframt sjá áfram um hluta af tryggingum félagsins. Lesa meira

Íslandsmót í blaki


Föstudaginn 6. maí lagđi af stađ stór hópur af blakkrökkum frá Húsavík. Stefnan var tekin á Ísafjörđ til ađ taka ţátt í Íslandsmóti. Krakkarnir voru á aldrinum 9-15 ára í 4. 5. og 6. flokki. Ferđin gekk í alla stađi ljómandi vel og óhćtt ađ hrósa öllum ţeim er komu ađ henni á einn eđa annan hátt. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha