Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Vinningsnúmer í happdrćtti meistaraflokkanna

Í dag var dregiđ í happdrćtti meistaraflokka Völsungs. Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá vinningsnúmerin og hvađ vinningur tilheyrir hvađa miđa. Hćgt verđur ađ nálgast vinningana í vallarhúsinu á mánudaginn og ţriđjudaginn klukkan 17-20 báđa daga. Ţađ verđur heitt á könnunni. Lesa meira

Viđtal viđ Kaylu og Kristinu


Fréttamađur félagsins fékk sér kaffi međ ţjálfurum meistaraflokks kvenna, ţeim Kristinu og Kaylu. Ţađ var áhugavert spjall og gaman ađ sjá hvađ ţćr njóta sín hér hjá okkur. Hérna fáum viđ ađ kynnast ţessum snillingum ađeins betur. Lesa meira

Happdrćtti meistaraflokka Völsungs


Núna eru til sölu happdrćttismiđar til styrktar knattspyrnudeild Völsungs. Miđaverđ er 2.000 kr og dregiđ verđur 18. ágúst úr seldum miđum. Til ađ kaupa miđa er hćgt ađ koma á skrifstofu Völsungs (gćti borgađ sig ađ hringja á undan, 895-3302) eđa setja sig í samband viđ einhvern af leikmönnum meistaraflokkanna. Lesa meira

Knattspyrnuveisla á Húsavík um Mćrudaga


Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ framhjá Húsvíkingum ađ Mćrudagar eru n.k. helgi. Hér á Húsavíkurvelli eru hvorki meira né minna en ţrír leikir. Lesa meira

Frí yngri flokka í knattspyrnu


Frá og međ föstudeginum 28. júlí fara yngri flokkar Völsugns í knattspyrnu í frí fram yfir verslunarmannahelgi. Ćfingar hefjast ađ nýju miđvikudaginn 9. ágúst. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha