Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Áslaug Munda í byrjunarliđi


Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var í byrjunarliđi U-17 ára landsliđsin í leik gegn Tékkum í Skotlandi í dag. Ţetta er fyrsti landsleikurinn sem hún spilar og vonandi eiga ţeir eftir ađ verđ margir í viđbót. Áslaug byrjađi á miđjunni í ţessum leik. Lesa meira

Arney í U-16


Arney Kjartansdóttir hefur veriđ valin í ćfingahóp U-16 ára landsliđsins í blaki. Ćfingarnar fara fram dagana 18. og 19. febrúar. Ţetta er í ţriđja skiptiđ frá ţví í nóvember sem Arney hefur veriđ valin til ţess ađ mćta á ćfingar hjá U-16 ára landsliđinu. Lesa meira

Atli valinn í U17 sem fer til Skotlands


Völsungurinn Atli Barkarson hefur veriđ valinn í hóp U17 landsliđsins sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi. Lesa meira

Sigur gegn Stjörnunni


Alveg hreint magnađur blakleikur fór fram í gćr í höllinni á Húsavík ţar sem Völsungsstúlkur mćttu liđi Stjörnunnar í Mizunodeildinni í blaki Lesa meira

Tveir blakleikir um helgina


Um helgina mun úrvalsdeildarliđ Völsungskvenna í blaki spila tvo leiki í Mizunodeildinni. Í kvöld ( föstudag) kl. 18.30 verđur leikur á Akureyri viđ KA og á sunnudag kl. 14.00 er leikur hér á Húsavík viđ Stjörnuna. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha