Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Alexander og Freyţór skrifa undir


Alexander Gunnar Jónasson markmađur og Freyţór Hrafn Harđarson varnarmađur skrifuđu undir samninga í dag. Lesa meira

Ţorrablót


Allar ćfingar falla niđur frá föstudegi fram á sunnudag vegna ţorrablóts sem haldiđ er um helgina í íţróttahöllinni. Lesa meira

Blakveisla um helgina


Um helgina var mikiđ um ađ vera hjá blakfólki Völsungs. Árlegt Nýársmót öldunga fór fram á föstudag og laugardag og á sunnudeginum mćtti meistaraflokksliđiđ Ţrótti frá Reykjavík í hörkuleik í Mizunodeildinni. Lesa meira

Fimleika- og handboltaćfingar


Handbolta- og fimleikaćfingar hefjast á nýjan leik eftir jólafrí í dag 9. janúar . Ćfingar eru á sama tíma og fyrir áramót. Nýir ţjálfarar í fimleikunum eru Kiddý Hörn og Guđrún Einarsdóttir. Viđ bjóđum ţćr velkomnar til starfa. Nú er hćgt ađ fara skrá börnin sín á nýja önn í Nóra-kerfinu. Lesa meira

Nýársmót Völsungs í blaki


Viđ hvetjum Völsunga og ađra gesti ađ leggja leiđ sína í Íţróttahöllina á Húsavík eđa koma viđ á Laugum og fylgjast međ skemmtilegum leikjum og góđum tilţrifum um helgina. Keppt er í sex deildum kvenna og tveimur deildum karla. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha