Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Undirskrift styrktarsamnings.

Guđmundur Ţórđarson og Guđrún Kristinsdóttir
Völsungur og LNS-saga undirrituđu styrktarsamning. Lesa meira

Fjölmennt var í kveđjukaffi Jónasar í morgun


Síđasti vinnudagur Jónasar Halldórs í starfi framkvćmdarstjóra var í dag. Ađalstjórn Völsungs ţakkar honum fyrir vel unnin störf fyrir félagiđ um leiđ og viđ óskum honum góđs gengis á nýjum vettvangi. Lesa meira

Fréttir af 5. flokki karla í knattspyrnu


Sumariđ hefur gengiđ ágćtlega hjá 5. flokki karla ţađ sem af er. Strákarnir ţjófstörtuđu sumrinu međ góđri ferđ á Fjarđarálsmótiđ á Reyđarfirđi sem er dagsmót. Ţangađ var fariđ međ tvö liđ. Ţar var gaman ađ sjá hvađ strákunum hefur fariđ fram í vetur og áttu ţeir flotta leiki. Lesa meira

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching fellur niđur


Knattspyrnuskóla Coerver coaching á Húsavík sem vera átti dagana 14.-16. júní hefur veriđ felldur niđur, ţeir sem skráđir voru ćttu ađ hafa fengiđ póst nú ţegar frá námskeiđshaldara. Lesa meira

Kćru Húsvíkingar og nćrsveitamenn


Í dag og á nćstu dögum munu strákarnir okkar í 5.flokki Völsungs í knattspyrnu ganga í hús á Húsavík og í nćrsveitum og safna áheitum. Ţeir ćtla ađ hlaupa Botnsvatnshringinn og vonast eftir ţví ađ allir taki vel í verkefniđ og heiti á ţá. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha