Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Byrjendanámskeiđ í skíđagöngu


Skíđagöngudeild Völsungs stefnir á ađ halda skíđagöngunámskeiđ um nćstu helgi (12.-14. feb.), bćđi fyrir byrjendur og lengra komna. Leiđbeinandi verđur Einar Ólafsson sem er tvöfaldur ólympíufari og hefur einnig keppt á heimsbikar- og heimsmeistaramótum. Einar hefur veriđ međ kennslu í Bláfjöllum í vetur og hefur veriđ mikil ánćgja međ störf hans enda ţykir hann afar góđur leiđbeinandi. Lesa meira

Ćfingar falla niđur


Miđvikudaginn 10. febrúar er öskudagur og verđur árlegt öskudagsball í íţróttahöllinni. Allar ćfingar sem eiga ađ fara fram í íţróttahöllinni falla niđur ţann dag. Lesa meira

Góđ mćting í opinn tíma


Á laugardaginn var bauđ Völsungur upp á opinn tíma í íţróttahöllinni. Settir voru upp badmintonvellir og var mćtingin međ besta móti. Lesa meira

Kjarnafćđismótinu lokiđ


Kjarnafćđismótinu lauk í gćr ţegar meistaraflokkur karla lék gegn KF um sjöunda sćtiđ í mótinu. Leiknum lauk međ 3-2 sigri KF. Lesa meira

Opinn tími í íţróttahöllinni


Íţróttafélagiđ Völsungur ćtlar ađ fara aftur af stađ međ opna tíma í íţróttahöllinni, líkt og bođiđ var uppá fyrir áramót. Fyrsti tíminn verđur laugardaginn 6. febrúar klukkan 14:30 til 16:00. Ađ ţessu sinni verđur fariđ í badminton og eru allir bćjarbúar velkomnir. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha