Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Sumarfrí yngri flokka í knattspyrnu

Yngri flokar Völsungs í knattspyrnu eru komnir í sumarfrí frá og međ mánudeginum 27. júlí. Ćfingar hefjast aftur međ hefđbundnu sniđi og samkvćmt plani miđvikudaginn 5. ágúst. Lesa meira

Kiwanismótiđ 2015


Kiwanismótiđ í knattspyrnu verđur halgiđ laugardaginn 22. ágúst. Mótiđ er ćtlađ iđkendum í 6.-8. flokki af báđum kynjum. Lesa meira

Viđ leitum ađ yfirţjálfara yngri flokka í knattspyrnu


Barna- og unglingaráđ stefnir á ađ ráđa yfirţjálfara yngri flokka í knattspyrnu međ haustinu. Völsungur rekur öflugt yngri flokka starf og er ţví um mjög spennandi starf ađ rćđa. Lesa meira

Dagbókarfćrsla 2 frá Svíţjóđ


Ţessi fćrsla verđur ađ byrja á ţví ađ telja upp hverjar skoruđu í 4-0 sigrinum á Knivsta. Sćrún var alveg eiđilögđ yfir ţví ađ ţađ hafi ekki komiđ fram síđast. En mörkin fjögur skiptust ţannig ađ Hulda kom okkur yfir áđur en Alexandra bćtti viđ tveimur mörkum Sćrún innsiglađi svo sigurinn. Ţá er ţetta frá Sćrún! Lesa meira

dagkskrá fyrir viku 6 í sumarskóla


Nćsta vika er síđasta vika Sumarskóla Völsungs í sumar. Fariđ verđur á hestbak, Björgunarsveitin Garđar heimsótt og á föstudeginum verđur lokahóf fyrir öll börn sem hafa veriđ í sumarskólanum ţetta sumariđ. Viđ munum grilla pylsur og fara í leiki og eru öll börn og foreldrar hjartanlega velkomin. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til ađ forskrá börn í gegnum netfangiđ volsungur@volsungur.is. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha