Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Stefnumót KA í fótbolta


Laugardaginn 21. nóvember hélt KA knattspyrnumót í Boganum á Akureyri undir heitinu Stefnumót. Völsungur sendi ţrjá flokka á mótiđ ađ ţessu sinni, 6. flokkur drengja og stúlkna og 7. flokkur drengja og stúlkna. Skemmtilegt fyrirkomulag var á mótin og var ţáttaka hvers liđs aldrei lengri en tvćr og hálf klukkustund. Lesa meira

Stelpukvöld á föstudaginn


Nćstkomandi föstudagskvöld, 27. nóvember, verđur bođiđ upp á skemmtikvöld í Íţróttahöllinni fyrir stelpur úr 7.-10. bekk. Kvöldiđ hefst klukkan 20:00 og stendur til 21:30. Fariđ verđur í leiki međ ţađ ađ markmiđi ađ hafa gaman saman. Umsjónarmađur tímans er Guđrún Einarsdóttir. Lesa meira

5. flokkur á Seltjarnarnesi


Níu drengir úr 5. flokk karla í handknattleik ásamt ţjálfurum og farastjóra héldu suđur um heiđar um liđna helgi, 13.-14. nóvember, og kepptu á móti sem haldiđ var af Gróttu á Seltjarnarnesi. Mótiđ var liđur í Íslandsmóti sem flokkurinn tekur ţátt í, en ađ ţessu sinni var liđiđ í 4. deild. Lesa meira

Jólaţorp Völsungs


Á laugardaginn kemur stendur fimleikadeild Völsungs fyrir jólaţorpi í sal Borgarhólsskóla á milli 11:00 og 16:00. Básar međ allskonar varninga verđa á stađnum og er um ađ gera ađ kíkja í sal Borgarhólsskóla á laugardaginn. Lesa meira

Bikarleikur í blaki í kvöld


Í kvöld kl. 19:00 fer fram bikarleikur kvenna í blaki í Íţróttahöllinni á Húsavík. Ţar mćtast liđ Völsungs og Aftureldingar B í 2. umferđ bikarkeppninnar. Í fyrstu umferđ lagđi Völsungur liđ Ţróttar B ađ velli á Neskaupsstađ og má búast viđ hörkublakleik í höllinni. Frítt verđur inn á leikinn í bođi Sjóvá og ţá verđur söfnunarbaukur fyrir frjálsum framlögum í ferđakostnađ. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha