Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Heiđranir á 90 ára afmćli Völsungs


Á afmćlisdag Völsungs, 12. apríl, tók ađalstjórn sig til og heiđrađi 13 einstaklinga og Kiwanisklúbbinn Skjálfanda. Lesa meira

Brautir um páskana


Stefnt er ađ ţví ađ halda 3 km, 5 km og 8 km skíđagöngubrautum opnum um páskana. Reynt verđur ađ hafa brautirnar klárar um 10:30-11:00. Fylgist međ framgangi mála á facebooksíđu Völsungs. Lesa meira

Afmćli Völsungs

Sýningin í Safnahúsinu
Í tilefni af 90 ára afmćlis Íţróttafélagsins Völsungs verđur haldin afmćlissýning. Sýningin verđur opnuđ kl. 17:00 á afmćlisdaginn sjálfan, ţann 12. apríl. Sama dag verđur afmćlisrit Völsungs boriđ í hús. Um morguninn er opiđ hús í vallarhúsinu ţar sem bođiđ verđur upp á köku og kaffi í tilefni dagsins. Lesa meira

Svipmyndir úr Völsungur - Tindastóll


Stelpurnar í meistaraflokknum unnnu góđan sigur á Tindastól á laugardaginn. Leikurinn endađi 3-1. Hér má sjá svipmyndir frá leiknum. Lesa meira

Páskafrí í fimleikum


Fimleikadeild Völsungs er komin í páskafrí. Ţađ er ćfing hjá leikskólahópnum nćsta mánudag en ađrir hópar eru komnir í páskafrí eftir daginn í dag. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha