Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Lokahóf meistaraflokka Völsungs 2016


Lokahóf meistaraflokka Völsungs var haldiđ laugardaginn 24. september. Hófiđ var haldiđ á veitingastađnum Fjörunni og var vel sótt. Lesa meira

Myndir af lokahófi yngri flokka 2016


Lokahóf yngri flokkanna var haldiđ síđast liđinn fimmtudag. Hér eru nokkrar myndir sem Hjálmar Bogi tók og leyfđi okkur ađ setja inn. Lesa meira

Lokahóf yngri flokka 2016


Lokahóf yngri flokka verđur haldiđ í íţróttahöllinni fimmtudaginn 22. september kl 16:30. Ađ ţví loknu verđa grillađar pylsur fyrir iđkendur og fjölskyldur. Lesa meira

Liđ frá Völsungi í úrvaldsdeild kvenna í blaki

Leikir í Mizunodeild kvenna og karla hefjast nú í vikunni en ţađ er heiti á úrvaldsdeildum í blaki. Blakdeild Völsungs er ánćgja ađ tilkynna ađ í ár tekur liđ frá Völsungi ţátt í Mizunodeildinni eftir meira en 20 ára fjarveru frá efstu deild Íslandsmóts. Nýr ţjálfari hefur veriđ ráđinn til starfa, Lorezo Ciancio en hann mun einnig annast ţjálfun 3ja flokks auk ţess ađ miđla af reynslu sinni til annara ţjálfara deildarinnar. Lorenzo ţjálfađi hjá Stjörnunni sl. vetur auk ţess sem hann hefur komiđ ađ ţjálfun yngri landsliđa stúlkna hjá Blaksambandi Íslands. Lesa meira

Auglýst eftir ţjálfurum fyrir yngri flokka og meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.


Íţróttafélagiđ Völsungur á Húsavík leitar ađ ţjálfurum fyrir yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Um er ađ rćđa ţjálfara fyrir 4. - 6. flokka félagsins karla og kvenna. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha