Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fimleikaćfingar hefjast mánudaginn 7. september


Fimleikaćfingar hefjast eftir ćfingatöflu mánudaginn 7. september. Foreldrar eru beđnir um ađ kynna sér töfluna rćkilega. Lesa meira

Yngri flokkar í úrslitum


Í dag, föstudag, hefst úrslitakeppni yngri flokka í knattspyrnu. 4. flokkur karla og 3. flokkur kvenna tryggđu sig inn í úrslit í sínum mótum og eiga bćđi leik í dag. Lesa meira

Ćfingatafla septembermánađar yngri flokka í knattspyrnu


Yngri flokkar í knattspyrnu hefja ćfingar eftur haustfrí mánudaginn 7. september, ađ undanskildum 8. flokk sem hefur ćfingar fimmtudaginn 17. september. Foreldrar eru beđnir um ađ kynna sér töfluna rćkilega. Lesa meira

Krakkablak

Í vetur verđa ćfingar í Krakkablaki á mánudögum kl. 18:30 og miđvikudögum kl. 17:30, ein klukkustund hver ćfing. Til ađ byrja međ, međan viđ erum ađ púsla saman starfseminni, byrja krakkar sem ćfđu á vorönn 2015. Ţví er ekki áćtlađ ađ nýliđar byrji ađ svo stöddu, en nánari upplýsingar og tímasetning verđur auglýst síđar. Lesa meira

Úrslitakeppni 1. deildar kvenna


Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tekur á móti FH ţriđjudaginn 1. september klukkan 17:30. Leikurinn er liđur í 8 liđa úrslitum 1. deildar kvenna. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha