Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Félagsgjöld Völsungs


Félagsgjöld Völsungs verđa gefin út á nćstu dögum. Árgjaldiđ í ár er 3000 kr og mun birtast sem valgreiđsla í heimabankanum ţínum. Lesa meira

Völsungur á Rimamóti í blaki

Laugardaginn 18. okt sl. fór fram hiđ árlega Rimamót í blaki en ţađ er haldiđ í íţróttahúsinu á Dalvík. Mótiđ hófst reyndar á föstudagskvöldinu en tvö kvennaliđ Völsungs sem tóku ţátt, spiluđu ađeins á laugardeginum. 24 kvennaliđ og 7 karlaliđ voru skráđ til leiks. Lesa meira

Jólaţorp fimleikadeildarinnar


Laugardaginn 29. nóvember mun fimleikadeild Völsungs standa fyrir jólaţorpi í sal Borgarhólsskóla. Lesa meira

5. og 6. flokkur kvk hjá KA í heimsókn


Laugardaginn 11. október mćttu KA-stelpur í heimsókn hingađ til okkar á gervigrasvöllinn á Húsavík, um var ađ rćđa 5. og 6. flokk kvenna. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ spila ćfingaleiki viđ okkar stelpur hér. Lesa meira

Skyndihjálparnámskeiđ Völsungs


Skyndihjálparnámskeiđ á vegum Völsungs fór fram um síđastliđna helgi, 4-5. október, og voru ţjálfarar á vegum félagsin hvattir til ađ mćta. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha