Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Stjórnustríđ í Garđabć


Um helgina fer fram Stjórnustríđ 2016 í Garđabćnum. Um er ađ rćđa íslandsmót öldunga í blaki. Völsungur hefur sjaldan átt fleiri ţátttakendur en alls eru átta liđ, sex kvenna og tvö karla, skráđ til leiks. Lesa meira

Ađalfundur Völsungs


Ađalfundur Völsungs verđur haldinn miđvikudaginn 11. maí nćstkomandi á Grćnatorgi klukkan 20:00. Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta á fundinn. Bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar. Lesa meira

Grillveisla meistaraflokka Völsungs


Grillveisla Völsungs fer fram laugardaginn 7. maí í Miđhvammi. Grillveislan er styrktarkvöld fyrir meistaraflokka í knattspyrnu. Lesa meira

Úrslit Lengjubikars kvenna


Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu leikur í undanúrlsitum lengjubikars kvenna, c-deild, á morgun. Leikurinn hefst klukkan 11:30 á gervigrasvellinum viđ KA-svćđiđ. Lesa meira

Samkaup styrkir knattspyrnudeildina

Mynd: Hafţór Hreiđarsson
Viđ opnun Krambúđarinnar á Húsavík í dag, föstudag, notađi Samkaup tćkifćriđ og framlengdi samstarfssamning sinn viđ knattspyrnudeildina um eitt ár. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha