Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fimleikadeildin kaupir lendingardýnur

Krakkarnir á nýju dýnunum
Fimleikadeild Völsungs hefur fjárfest í tveimur nýjum lendingadýnum sem munu nýtast vel viđ ćfingar. Lesa meira

Meistaraflokkur karla sigrađi Magna örugglega

Bergur var á skotskónum um helgina
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék á móti Magna í Kjarnafćđismótinu á laugardaginn var. Lesa meira

Völsungur og Landsbankinn skrifa undir samstarfssamning

Bergţór og Jónas handsala samninginn
Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins. Lesa meira

Nýársmótiđ í blaki

Völsungar á nýársmóti
Dagana 9. – 10. janúar sl. fór Nýársmót Völsungs í blaki fram í 20. skiptiđ. Iđkendum um allt land í flokki fullorđinna í blaki, hefur fjölgađ jafnt og ţétt hin síđustu ár og ţátttaka liđa aukist ár frá ári. Ađ ţessu sinni voru 36 liđ skráđ til leiks á Nýársmótinu okkar, ríflega 250 manns, frá 17 félögum og komu ţau allt frá Siglufirđi austur á Reyđarfjörđ. Kvenfólkiđ er áberandi í blakíţróttinni en fjöldi ţátttökuliđa skiptist í 28 kvennaliđ og 8 karlaliđ. Keppt var í fjórum deildum kvenna og einni deild karla. Lesa meira

Meistaraflokkur karla tapađi fyrir KA


Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék á móti KA á laugardaginn var. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha