Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Sumarfrí yngri flokka

Sumarfrí yngri flokka í knattspyrnu verđur ađ venju hjá okkur og stendur frá og međ mánudeginum 25. júlí til og međ ţriđjudeginum 2. ágúst. Ćfingar hefjast ţví ađ nýju samkvćmt áćtlun miđvikudaginn 3. ágúst. Lesa meira

Undirskrift styrktarsamnings.

Guđmundur Ţórđarson og Guđrún Kristinsdóttir
Völsungur og LNS-saga undirrituđu styrktarsamning. Lesa meira

Fjölmennt var í kveđjukaffi Jónasar í morgun


Síđasti vinnudagur Jónasar Halldórs í starfi framkvćmdarstjóra var í dag. Ađalstjórn Völsungs ţakkar honum fyrir vel unnin störf fyrir félagiđ um leiđ og viđ óskum honum góđs gengis á nýjum vettvangi. Lesa meira

Fréttir af 5. flokki karla í knattspyrnu


Sumariđ hefur gengiđ ágćtlega hjá 5. flokki karla ţađ sem af er. Strákarnir ţjófstörtuđu sumrinu međ góđri ferđ á Fjarđarálsmótiđ á Reyđarfirđi sem er dagsmót. Ţangađ var fariđ međ tvö liđ. Ţar var gaman ađ sjá hvađ strákunum hefur fariđ fram í vetur og áttu ţeir flotta leiki. Lesa meira

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching fellur niđur


Knattspyrnuskóla Coerver coaching á Húsavík sem vera átti dagana 14.-16. júní hefur veriđ felldur niđur, ţeir sem skráđir voru ćttu ađ hafa fengiđ póst nú ţegar frá námskeiđshaldara. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha