Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Skemmtilegu Húsavíkurmóti lokiđ


Skemmtilegu Húsavíkurmóti í handbolta er lokiđ. Mótinu lauk í gćrkvöldi međ verđlaunaafhendingu og kvöldvöku. Lesa meira

Leikur meistaraflokks kvenna fćrđur á Akureyri


Meistaraflokkur kvenna átti ađ leika viđ Fjarđabyggđ á gervigrasinu okkar í kvöld. Sökum verđurs hefur leikurinn veriđ fćrđur inn í Bogann á Akureyri og mun hann hefjast klukkan 21:00 í kvöld. Lesa meira

Húsavíkurmótiđ í handbolta um helgina


Húsavíkurmótiđ í handbolta fer fram um helgina, 25.-26. apríl. Mótiđ er liđur í íslandsmóti 6. flokks kvenna, eldra ár. Lesa meira

Meistaraflokkarnir komnir í úrslit lengjubikarsins


Meistaraflokkarnir í knattspyrnu unnu leiki sína um helgina og tryggđu sig um leiđ inn í undanúrslit lengjubikarsins. Lesa meira

Orkugangan fór fram í blíđskaparveđri

mynd: volsungur.is
Orkuganga skíđagöngudeildarinnar var haldin um liđna helgi í blíđskaparveđri uppá Reykjaheiđi. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha