Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Kiwanismót Völsungs 2016

Síđastliđna helgi fór Kiwanismót Völsungs fram ţar sem krakkar í 6.-8.flokki öttu kappi. Lesa meira

Jafntefli og tap hjá Meistaraflokkunum

Í gćr, sunnudag voru bćđi meistaraflokksliđ félagsins ađ spila. Suđur međ sjó mćtti meistaraflokkur karla liđi Njarđvíkur. Lesa meira

Kiwanismót Völsungs: Leikjaplan!

Góđan daginn. Nú styttist óđum í Kiwanismót Völsungs og ţví höfum viđ birt endanlegt leikjaplan sem má finna í fréttinni. Til ţess ađ tengja liti viđ leikina verđur ađ fara lengst til hćgri og ţar má sjá litaröđina eftir flokkum og kyni. Sjáumst hress og kát á morgun. Lesa meira

Leikur meistaraflokks karla í dag ţri. 26. júlí kl. 18:00

Meistaraflokkur karla leikur viđ Sindra í dag kl. 18:00. Völsungar munu spila međ sorgarbönd til ađ heiđra minningu Birgis Skúlasonar sem lést í síđustu viku.Birgir hóf sinn feril međ yngri flokkum Völsungs og var lykilmađur í sigurliđi Völsungs ţegar ađ ţađ vann sig upp í 1 deild/ úrvalsdeild. Birgir var sterkur og öflugur miđjumađur og mikill Völsungur. Völsungar senda fjölskyldu og ćttingjum samúđarkveđjur.

Sumarfrí yngri flokka

Sumarfrí yngri flokka í knattspyrnu verđur ađ venju hjá okkur og stendur frá og međ mánudeginum 25. júlí til og međ ţriđjudeginum 2. ágúst. Ćfingar hefjast ţví ađ nýju samkvćmt áćtlun miđvikudaginn 3. ágúst. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha