Kennsla í grunnţáttum sunds
22. september 2015
Hreyfivikan er í gangi um ţessar mundir og hefur eflaust ekki fariđ framhjá mörgum. Speedo á Íslandi í samstarfi viđ Tákn og Sundlaug Húsavíkur ćtlar ađ bjóđa upp á kennslu í grunnţáttum sunds fimmtudaginn 24. september milli 18:00-19:00.
Tilvaliđ tćkifćri til ađ kynna sér sund íţróttina. Međ ţví ađ smella á auglýsinguna má sjá hana stćrri.