8 keppendur frá Völsungi á Lionsmót í sundi
11. maí 2018
Á morgun, 12.maí, munu sundgarpar frá Sunddeild Völsungs keppa á Lionsmóti sem haldiđ verđur á Dalvík. Sundfélög á öllu Norđurlandi munu taka ţátt í mótinu, frá Blönduósi til Húsavíkur. Adda mun leiđa hópinn sem fer fyrir hönd Völsungs.
Viđ óskum ţeim (Dagbjört Lilja, Heimir Örn, Alekss Kotlevs, Kolbrún, Íris Alma, Emilía Björt og Valdís Birna) góđs gengis á mótinu!