Siglinganámskeiđ í mćrudagsvikunni
14. júlí 2014
Dagana 21-25. júlí ætlar siglingaklúbburinn að halda siglinganámskeið fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára ef næg þáttaka verður. Námskeiðið fer fram í fjörunni við slippinn og kostar vikan 8.000 kr.
Krakkarnir þurfa að vera klædd eftir veðri og aðstæðum og mælst er með að þau komi með aukaföt til skiptana.
Kennarar verða Arnar Freyr Birkisson og Kristófer Reykjalín Þorláksson og er skráning í gegnum póstfangið siglingadeildvolsungs@gmail.com eða í síma 862-2334 eftir klukkan 16 á dagin.