Íţróttafélagiđ Völsungur

8. flokkur ŢjálfararÁrdís Rún Ţráinsdóttir KSÍ IIAđstođarţjálfari Guđrún Ţóra Geirsdóttir Sjá um skipulag og framkvćmd ćfinga og leikja og sér um

Starfsáćtlun 8. flokks

8. flokkur

Ţjálfarar
Árdís Rún Ţráinsdóttir KSÍ II
Ađstođarţjálfari Guđrún Ţóra Geirsdóttir

 • Sjá um skipulag og framkvćmd ćfinga og leikja og sér um skráningar á mót í samstarfi viđ foreldrafulltrúa.

 • Halda í samstarfi viđ foreldrafulltrúar tvo foreldrafundi. Fyrri fundinn í upphafi tímabils ţar sem fariđ er yfir helstu atriđi varđandi ţjálfun flokksins og ţátttaka í mótum rćdd. Seinni fundurinn er haldinn í febrúar ţar sem vor og sumarstarf er rćtt og ţátttaka í vor og sumarmótum ákveđin.

Foreldrafulltrúar

 • Eiga í nánu samstarfi viđ ţjálfara um foreldrafundi og skráningar á mót.

 • Sjá um skipulagningu ferđa, greiđslu mótsgjalda í samstarfi viđ framkvćmdastjóra Völsungs.

 • Hafa skođunarađgang ađ bankareikningi flokksins og geta ţannig fylgst međ hreyfingum á honum. Framkvćmdastjóri er einn međ prókúru og sér um millifćrslur ađ beiđni foreldrafulltrúa.

 • Sjá um skipulagningu og framkvćmd Curiomóts í samstarfi viđ mótsstjóra. Foreldrafulltrúar skipta verkum međ foreldrum iđkenda í 6., 7. og 8. flokki vegna mótsins.

 • Eru ađ lágmarki tveir, einn úr hvorum árgangi.

 • Sjá um búninga flokksins.

 • Skipuleggja hópefli í samstarfi viđ ţjálfara.

Mót
Flokkurinn tekur ađ öllu jöfnu ţátt í eftirfarandi mótum:

 • Stefnumóti KA í nóvember og í maí

 • Strandamóti í júlí

 • Curiomóti á Húsavík í lok ágúst

Endanlega ákvörđun um ţátttöku í mótum er tekin á foreldrafundum. Ţjálfari fylgir flokknum á ţessi mót eđa á  fjögur dagsmót ađ hámarki. Foreldrafulltrúar sjá til ţess ađ koma ţjálfara á mótsstađ.

Fjáröflun
Ekki er gert ráđ fyrir sérstakri fjáröflun fyrir 8. flokk. Foreldrar taka ţó ţátt í undirbúningi Curiomóts.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.