Völsungur leikur opnunarleikinn í Kjarnafćđismótinu

Völsungur leikur opnunarleikinn í Kjarnafćđismótinu Á morgun hefst Kjarnafćđimótiđ í knattspyrnu og munu Völsungar leika opnunarleik mótsins á móti Leikni

Fréttir

Völsungur leikur opnunarleikinn í Kjarnafćđismótinu

Á morgun hefst Kjarnafćđimótiđ í knattspyrnu og munu Völsungar leika opnunarleik mótsins á móti Leikni F. kl.21:00 í Boganum. Kjarnafćđimótiđ er ćfingamót fyrir liđin á norđur- og austurlandi í meistarflokki karla. Mótiđ er međ breyttu sniđi ţetta áriđ en núna verđur spilađ í tveimur deildum eftir styrkleika liđanna, en ekki í riđlum og verđur ţví engin úrslitakeppni. Völsungar hafa einu sinni unniđ mótiđ en ţađ var áriđ 2010. Viđ hvetjum alla til ađ kíkja í Bogann og sjá Völsunga spila.

Leikir Völsungs í mótinu:
5. jan-kl 21:00 Leiknir – Völsungur
13. jan-kl 15:00 KA - Völsungur
21. jan-kl 16:00 Ţór - Völsungur
28. jan-kl 16:00 Tindastóll - Völsungur
4. feb-kl 14:00 Völsungur - Magni

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna vefsíđu KDN, www.kdn.is. Ţar verđur einnig ađ finna umfjöllun um leikina, úrslit og fleira tengt mótinu.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.