Yngri flokkar í knattspyrnu í jólafrí

Yngri flokkar í knattspyrnu í jólafrí Síđustu ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fyrir jólafrí eru í dag, föstudaginn 14. desember. Ćfingar hefjast ađ

Fréttir

Yngri flokkar í knattspyrnu í jólafrí

Síđustu ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fyrir jólafrí eru í dag, föstudaginn 14. desember. Ćfingar hefjast ađ nýju eftir ćfingatöflu mánudaginn 7. janúar. Einnig munu hefjast skipulagđar markmannsćfingar á nýju ári.

Minnum á ađ inná heimasíđu Völsungs undir barna- og unglingaráđ í knattspyrnu má finna ćfingadagatal yngri flokka. Einnig má komast inná ţá síđu međ ţví ađ smella HÉR.

Barna- og unglingaráđ vill nota tćkifćriđ og óska öllum gleđilegra jóla međ ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.