Meistarflokkur kvenna fćr liđstyrk

Meistarflokkur kvenna fćr liđstyrk Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hjá Völsungi hefur fengiđ til sín ţrjá erlenda leikmenn. Ţetta eru leikmennirnir

Fréttir

Meistarflokkur kvenna fćr liđstyrk

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hjá Völsungi hefur fengiđ til sín ţrjá erlenda leikmenn.  Ţetta eru leikmennirnir Niamh Coombes, Linzi Taylor og Aimee Durn.

Niamh er 19 ára írskur markmađur.  Hún kemur til Völsungs frá írska liđinu Kilkenny City. Hún hefur einnig spilađ međ yngri landsliđum Írlands.

Linzi er 25 ára og er uppalin í unglingastarfi Celtic í Skotlandi.  Hún getur spilađ bćđi á miđjunni og sem miđvörđur.  Hún hefur spilađ međ yngri landsliđum í Skotlandi en kemur til Völsungs eftir ađ hafa spilađ bćđi í Ísrael og á Kýpur.

Aimee er 21 árs.  Hún uppalin í Watford á Englandi og kemur til Völsungs ađ láni frá Young Harris College í Bandaríkunum ţar sem hún er viđ nám. Hún er miđjumađur međ gott auga fyrir mörkum.

Ţjálfari mfl. kvk. John Andrews, segist ađ vonum vera ánćgđur međ ađ vera búinn ađ fá ţessa leikmenn í hópinn. Um leikmennina segir hann:

Niamh er frábćr markmađur.  Viđ höfum fengiđ hana í upphafi hennar ferils og ég er viss um ađ hún á eftir ađ ná langt.

Linzi er međ mikla hćfileika og reynslu sem mun hjálpa liđinu til ađ ná árangri.  Hún er međ frábćrt viđhorf og vilja til ađ ná árangri.             

Aimee er međ náttúrulega hćfileika og getu til ađ ná langt. Hún er orkumikill leikmađur og ég er viss um ađ hún á eftir ađ eiga frábćran tíma hér hjá okkur í Völsungi.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig ţessir leikmenn koma til međ ađ reynast liđinu.  En fyrsti leikur ţeirra međ Völsungi verđur í mjólkurbikarnum gegn Ţór/KA föstudaginn 31. maí.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.