Leikmannakynning meistaraflokks karla fór fram í gćrkvöldi

Leikmannakynning meistaraflokks karla fór fram í gćrkvöldi Leikmannakynning meistaraflokks karla hjá Völsungi var haldin međ pompi og prakt í gćrkvöldi í

Fréttir

Leikmannakynning meistaraflokks karla fór fram í gćrkvöldi

Leikmannakynning meistaraflokks karla hjá Völsungi var haldin međ pompi og prakt í gćrkvöldi í sal Framsýnar. Knattspyrnuráđsmenn grilluđu dýrindis hamborgara frá Norđlenska ofan í gestina og héldu utan um samkomuna. Jói ţjálfari fór yfir undirbúningstímabiliđ, ćfingaferđina, hópinn og markmiđ sumarsins.

Kynnti síđan leikmennina í meistara- og öđrum flokki karla. Alls ţrjátíu leikmenn og ţar af 27 uppaldir hér hjá Völsungi. Hemmi Alla sá svo um skemmtilegt Pub Quiz međ Völsungsţema ţar sem menn gátu unniđ sér inn m.a. kaffi-og hamborgarakort fyrir heimaleiki. Skemmtilegt kvöld og greinilegt ađ svona viđburđur er kominn til ađ vera. Ţökkum stuđningsmönnum fyrir komuna, Kúta og Framsýn kćrlega fyrir ađstöđuna, Norđlenska og Heimabakarí sem og öđrum styrktarađilum fyrir veittan stuđning!

Áfram Völsungur!


Leikmannahópurinn í heild sinni á leikmannakynningunni í gćr.


Jóhann Gunnar var á spađanum í gćrkvöldi.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.