Guđrún ţóra valin á úrtaksćfingar U15 á Akranesi

Guđrún ţóra valin á úrtaksćfingar U15 á Akranesi Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin af Lúđvíki Gunnarssyni til ađ taka ţátt í úrtaksćfingum U15 sem

Fréttir

Guđrún ţóra valin á úrtaksćfingar U15 á Akranesi

Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin af Lúđvíki Gunnarssyni til ađ taka ţátt í úrtaksćfingum U15 sem fara fram á Akranesi dagana 11.-15. júní.

Guđrún Ţóra er ungur og efnilegur leikmađur sem hefur undanfariđ veriđ ađ fá stćrra hlutverk í meistaraflokk kvenna. Hún spilađi sinn fyrsta mótsleik međ meistaraflokk ţegar hún var í byrjunarliđi á móti Sindra í mjólkurbikarnum 15. maí síđastliđinn.

Lúđvík valdi 31 leikmann til ađ taka ţátt í verkefninu ađ ţessa og má sjá listann hér ađ neđan:

 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.