Ásgeir og Sigvaldi framlengja viđ Völsung

Ásgeir og Sigvaldi framlengja viđ Völsung Ásgeir Kristjánsson og Sigvaldi Ţór Einarsson hafa framlengt samninga sína viđ knattspyrnudeild Völsungs um tvö

Fréttir

Ásgeir og Sigvaldi framlengja viđ Völsung

Ásgeir Kristjánsson og Sigvaldi Ţór Einarsson hafa framlengt samninga sína viđ knattspyrnudeild Völsungs um tvö ár. Báđir hafa veriđ lykilmenn í liđi Völsungs undanfarin ár.

Ásgeir er fćddur 1998 og uppalinn Völsungur. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Völsungs í 2. deild karla sumariđ 2014. Síđan ţá eru leikirnir orđnir 54 í deild og bikar og mörkin 17 talsins. Ásgeir skrifađi undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum viđ Völsung.

Sigvarldi Ţór Einarsson er fćddur áriđ 1994 og er uppalinn Völsungur. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Völsungs sumariđ 2010. Síđan ţá eru leikirnir orđnir 141 í deild og bikar og mörkin 3 talsins. Sigvaldi skrifađi undir tveggja ára famlengingu á samningi sínum viđ Völsung.

Mikil ánćgja er međ undirskrift Ásgeirs og Sigvalda.


Sigvaldi til vinstri og Ásgeir til hćgri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.