Arnhildur, Elfa, Guđrún og Krista skrifa undir samninga

Arnhildur, Elfa, Guđrún og Krista skrifa undir samninga Ţessa dagana er unniđ ađ ţví ađ gera samninga viđ leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá

Fréttir

Arnhildur, Elfa, Guđrún og Krista skrifa undir samninga

Ţessa dagana er unniđ ađ ţví ađ gera samninga viđ leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Völsungi og styrkja og stćkka hópinn fyrir sumariđ. Fjórir leikmenn bćttust í hópinn á dögunum og skrifuđu undir tveggja ára samning viđ félagiđ.  Ţetta eru Arnhildur Ingvarsdóttir, Elfa Mjöll Jónsdóttir, Guđrún María Guđnadóttir og Krista Eik Harđardóttir. Ţćr eru allar uppaldar á Húsavík og hafa spilađ allan sinn feril međ Völsungi.

Arnhildur Ingvarsdóttir er 18 ára örfćttur varnar- og miđjumađur.  Hún lék bćđi međ 2. flokki og meistaraflokki á síđasta tímabili.  Hún hefur leikiđ 43 leiki fyrir meistaraflokk. 

Elfa Mjöll Jónsdóttir er 16 ára sóknarmađur.  Hún lék bćđi međ 2. flokki og meistaraflokki á síđasta tímabili.  Hún hefur leikiđ 24 leiki fyrir meistaraflokk og skorađ 2 mörk. 

Guđrún María Guđnadóttir er 17 ára varnar- og miđjumađur.  Hún lék bćđi međ 2. flokki og meistaraflokki á síđasta tímabili.  Hún hefur leikiđ 21 leik fyrir meistaraflokk. 

Krista Eik Harđardóttir er 17 ára sóknarmađur.  Hún lék eins og stöllur hennar bćđi međ 2. flokki og meistaraflokki síđasta sumar.  Hún hefur leikiđ 36 leiki fyrir meistaraflokk og skorađ 13 mörk.

Ţjálfarinn John Andrews sem ţjálfar stelpurnar annađ tímabiliđ í röđ er ánćgđur međ ţessar undirskriftir.  Hann segir ađ nú sé veriđ ađ klára samningamál og styrkja hópinn enn frekar.  Ţessar undirskriftir séu hluti af ţví ađ vera međ stóran og sterkan hóp fyrir komandi leiktíđ.

Ađ neđan má sjá myndir frá undirskriftinni. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri. 


F.v. Guđrún María Guđnadóttir og Arnhildur Ingvarsdóttir


F.v. Krista Eik Harđardóttir og Elfa Mjöll Jónsdóttir


F.v. Elfa, Krista, Guđrún og Arnhildur.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.