Inle Valdés Mayarí og Akil Defreitas munu leika međ Völsungi í sumar

Inle Valdés Mayarí og Akil Defreitas munu leika međ Völsungi í sumar Knattspyrnudeild Völsungs hefur gert samkomulag viđ Akil Defreitas og Inle Valdés

Fréttir

Inle Valdés Mayarí og Akil Defreitas munu leika međ Völsungi í sumar

Knattspyrnudeild Völsungs hefur gert samkomulag viđ Akil Defreitas og Inle Valdés Mayarí um ađ leika međ liđinu á komandi sumri. Akil er 32 ára og er fćddur og uppalinn á Port of Spain á Trinidad og Tobago og getur leikiđ allar sóknarstöđurnar á vellinum. Valdés er 26 ára markmađur sem er fćddur á Kúbu ţar sem hann bjó til 11 ára aldurs ţegar hann flutti til Spánar ţar sem hann hefur búiđ allar götur síđan.

Akil á langan feril af baki og hefur leikiđ í Kanada, Finnlandi, Litháen og nú síđast á Íslandi ţar sem hann hefur leikiđ fyrir Sindra og Vestra. Hann á einnig leiki af baki fyrir U-17, U-20, U-21 og U-23 hjá Trinidad og Tobago. "Ég valdi Völsung ţví mér hefur líkađ viđ leikstíl liđsins ásamt ţví sem ţeir virka sem ein fjölskylda inni á vellinum. Ég vil vera partur af liđi sem býđur mig velkominn og spilar góđan fótbolta".

Valdés samdi viđ CD Numancia á sínum yngri árum og spilađi međ unglingaliđum félagsins. Ţar lék hann einnig međ varaliđi félagsins og ćfđi međal annars međ ađalliđinu og lék til ađ mynda ćfingaleik móti Zaragoza. Í ţriđju deildinni á spáni hefur hann leikiđ fyrir SD Almazán og Pinto Atletico ţar sem hann lék á síđasta tímabili. Eftir ţađ tímabil samdi Valdés viđ UD San Sebastian de los Reyes sem eru í annari deild á Spáni, hann byrjađi í varaliđinu en vann sig fljótt inn í ađalliđ félagsins. "Ég er mjög metnađarfullur leikmađur og hef alltaf veriđ tilbúinn ađ taka nýjum áskorunum. Ég trúi ţví ađ ég muni vaxa bćđi sem leikmađur og einstaklingur á ţví ađ koma til Húsavíkur. Ég hlakka mikiđ til ađ upplifa nýja hluti og kynnast nýrri menningu".

Báđir munu ţeir koma til Húsavíkur í lok apríl. Akil segist ekki vita mikiđ um Húsavík, "ţetta verđur í fyrsta skipti sem ég bý á Húsavík. Ég hlakka mikiđ til ađ hitta fólkiđ í bćnum og kynnast menningunni. Ég hef búiđ á Íslandi undanfarin tvö ár og hef falliđ fyrir fallegri náttúru landsins", segir Akil. 

Ţeir hafa skýr markmiđ fyrir komandi sumri. "Völsungsliđiđ var nálćgt ţví ađ fara upp um deild í fyrra og ég hef trú á ađ viđ getum fariđ alla leiđ í sumar", segir Akil. Valdés er bjartsýnn og bćtir viđ, "ef viđ náum ađ helga okkur verkefninu 100%, leggja okkur fram í bland viđ góđan liđsanda hef ég trú á ţví ađ viđ náum ađ gera góđa hluti í sumar". 

Jóhann Kristinn ţjálfar liđ Völsungs líkt og undanfarin tvö ár. Liđiđ hefur tekiđ miklum framförum og spilar skemmtilegan fótbolta á ađ horfa bćđi í meistaraflokk og 2. flokk. Liđin eru byggđ upp af heimamönnum, af 30 leikmönnum í liđunum tveimur munu verđa 3 sem ekki hafa fariđ í gegnum yngri flokka starf félagsins. Jói er gríđarlega ánćgđur međ viđbótina í hópinn. ,,Međ ţví ađ fá sterka og reynda leikmenn eins og Akil og Valdés erum viđ ađ auka gćđin mikiđ inn í hópinn okkar. Bćđi á ćfingum og í leikjum. Ţađ tekur á hópinn ađ spila heilt tímabil og eins og viđ fundum í fyrra ţá veitir ekki af ţví ađ hafa breiđan og sterkan hóp. Samkeppnin er hörđ í deildinni og liđin eru ađ styrkja sig mikiđ í kringum okkur. Ćtlunin er ađ taka nćsta skref og fara lengra en í fyrra. Viđ teljum ađ međ ţessum undirskriftum fćrumst viđ nćr ţví takmarki. Ţađ er erfitt fyrir lítiđ félag eins og Völsung ađ fá erlenda leikmenn til liđs viđ sig. Viđ erum svo heppin ţetta áriđ ađ ţessir ţrír sem koma til okkar duttu allir inn í vinnu hér í bćnum og ţ.a.l. mögulegt fyrir ţá ađ búa hér. Enda engir sjóđir hjá okkur ađ sćkja í. Kunnum viđ ţeim ađilum bestu ţakkir fyrir! Viđ vćntum mikils af ţeim félögum og bjóđum ţá hjartanlega velkomna."


Akil Degfreitas í leim međ Vestra. Instagram: akildefrei


I
nle Valdés Mayarí. Instagram: Valdes13m


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.