8 krakkar frá Völsungi á hćfileikamótun KSÍ

8 krakkar frá Völsungi á hćfileikamótun KSÍ Um liđna helgi tóku átta krakkar frá Völsungi ţátt í hćfileikamótun KSÍ fyrir norđurland. Ćfingar fóru fram í

Fréttir

8 krakkar frá Völsungi á hćfileikamótun KSÍ

Um liđna helgi tóku átta krakkar frá Völsungi ţátt í hćfileikamótun KSÍ fyrir norđurland. Ćfingar fóru fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 6. apríl.

Lúđvík Gunnarsson landsliđsţjálfari U-15 hjá KSÍ heldur utan um verkefniđ hjá KSÍ en hćfileikamótun er undirbúning fyrir U-15 ára landsliđiđ.

Eins og fyrr segir áttu Völsungar átta glćsilega fulltrúa á ćfingunum, fjórar stelpur og fjóra stráka. 

Strákarnir voru: 
Andri Már Sigursveinsson
Benedikt Kristján Guđbjartsson
Hermann Veigar Ragnarsson
Jakob Héđinn Róbertsson

Stelpurnar voru:
Berta María Björnsdóttir
Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir
Kristey Marín Hallsdóttir
Sigrún Marta Jónsdóttir

Krakkarnir stóđu sig međ mikilli prýđi á ćfingunum og eru sem fyrr segir glćsilegir fulltrúar félagsins. 

Hópinn í heild sinni má sjá HÉR.

Ađ neđan má sjá myndir af ţessum flottu fulltrúum Völsungs. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


Andri Már Sigursveinsson


Benedikt Guđbjartsson


Berta María Björnsdóttir


Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir


Hermann Ragnarsson


Jakob Héđinn Róbertsson


K
ristey Marín Hallsdóttir


Sigrún Marta Jónsdóttir


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.