Áslaug Munda til Finnlands

Áslaug Munda til Finnlands Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur veriđ valin í landsliđshóp U-16 kvenna sem tekur ţátt í Norđurlandamóti í Oulu í Finnlandi

Fréttir

Áslaug Munda til Finnlands

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur veriđ valin í landsliđshóp U-16 kvenna sem tekur ţátt í Norđurlandamóti í Oulu í Finnlandi dagana 29. júní - 7. júlí. Ţjálfari liđsins er Jörundur Áki Sveinsson.
Áslaug Munda er vel ađ ţessu komin, búin ađ ćfa vel og leggja sig alla fram í ţeim verkefnum sem hún hefur fengiđ hjá félaginu og veriđ öđrum til fyrirmyndar.
Viđ óskum Áslaugu innilega til hamingju međ valiđ.

Ţess má til gamans geta ađ Hildur Ţóra Hákonardóttir sem einnig er í hópnum er međ Völsungsblóđ í ćđum enda dóttir Hákonar Hrafns Sigurđssonar og Ţórhöllu Gunnarsdóttur.

Hópinn má sjá hér.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.