Knattspyrnufréttir

Ný æfingaáætlun knattspyrnudeildar Haustfrí yngri flokka Fjölgun í yngri flokkum - lokahófið fór fram 20. ágúst síðastliðinn Fox og Harpa valin best á

Fréttir

Ný æfingaáætlun knattspyrnudeildar


Yfirvöld, skólastjórnendur og starfsfólk sveitarfélagsins hefur unnið vel að endurskipulagi skólastarfs í Norðurþingi og því ber að hrósa. Mikið verk er unnið í því halda úti starfi undir þessum kringumstæðum. Knattspyrnudeild Völsungs vill leggja hönd á plóg og hefur því unnið hörðum höndum að því að endurskipuleggja starf sitt sem stuðlar að hreyfingu ungmenna og barna eftir að skólastarfi lýkur kl.12:00. Við höfum sett saman stundatöflu fyrir alla bekki, alla æfingahópa og flokka sem voru að æfa hjá okkur áður en æfingabann tók gildi. Það þarf ekki að taka fram að við virðum að sjálfsögðu öll tilmæli yfirvalda og fylgjum þeim í hvívetna. Lesa meira

Haustfrí yngri flokka


Yngri flokkar í knattspyrnu fara í haustfrí frá og með 19. október. Síðasti æfingadagur fyrir haustrfí er því í dag, föstudag. Haustfríið er lengra en vanalega þar sem ekkert stopp var á æfingum við flokkaksiptin. Æfingar hefjast að nýju eftir haustfrí samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 4. nóvember. Lesa meira

Fjölgun í yngri flokkum - lokahófið fór fram 20. ágúst síðastliðinn


Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram föstudaginn 20. ágúst við íþróttavellina. Mikið var um að vera hjá yngri flokkum á árinu 2019 og góðir sigrar unnist bæðið innan sem utan vallar. Veittar vour viðurkenningar og framfaraverðlaun og að lokum voru grillaðar pylsur eins og hefð er orðin fyrir. Lesa meira

Fox og Harpa valin best á lokahófi meistaraflokka


Lokahóf meistaraflokka Völsungs fór fram við hátíðlega athöfn á laugardaginn var. Hófið var haldið á Fosshótel þar sem Norðlenska bauð uppá listagott lambakjöt. Hófið var virkilega vel heppnað, dagskrá var með hefðbundnu sniði og náði hápunkti þegar leikmenn og þjálfarar kusu bestu og efnilegustu leikmenn sumarsins. Lesa meira

Æfingatafla yngri flokka í knattspyrnu


Flokkaskipti í yngri flokkum í knattspyrnu munu eiga sér stað núna um helgina. Æfingar í nýjum flokkum hefjast mánudaginn 23. september samkvæmt æfingatöflu. Við minnum á að öllum er frjálst að koma og prófa í 10 daga þeim að kostnaðarlausu. Hvetjum iðkendur til að taka vinu með á æfingar. Lesa meira

Íþróttafélagið Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarði 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.