Útleiga á sal

Félagsađstađa Völsungs er í vallarhúsinu viđ knattspyrnuvellina á Húsavík. Í ađstöđunni er rúmgóđur veislusalur sem tekur 40-50 manns í sćti. Í salnum eru

Útleiga á sal í félagsađstöđu Völsungs

Félagsađstađa Völsungs er í vallarhúsinu viđ knattspyrnuvellina á Húsavík. Í ađstöđunni er rúmgóđur veislusalur sem tekur 40-50 manns í sćti. Í salnum eru 9 borđ(160cmX80cm) ásamt 50 stólum. Í salnum er rúmgótt eldhús međ einum ísskáp, einum kćliskáp, eldavél, bakarofn og iđnađar uppţvottavél.

Salurinn er leigđur í ţví ástandi sem hann er í og međ ţví sem honum fylgir.

  • Veislu skal lokiđ í síđasta lagi kl. 24:00 og allir farnir úr húsi kl. 00:30
  • Ţegar viđburđi er lokiđ ţarf ađ:
    • ţvo leirtau, hnífapör, könnur, potta og setja á sinn stađ.
    • Ţrífa borđin, rađa ţeim eins og komiđ var ađ ţeim og ganga frá rest inná stćrra klósett.
    • Sópa gólf.
  • Ef leigutaki gengur ekki frá leirtaui, borđum og stólum eins og kemur fram ađ ofan er rukkađ 15.000 kr. frágangsgald ofaná salarleigu.

Leigutaki ábyrgist ađ umgengni sé til fyrirmyndar og greiđir fyrir skemmdir á bćđi húsi og innanstokksmunum.

Hćgt er ađ fá leigđan ađstođarmann međ salnum. Hver ađstođarmađur kostar 4.000 kr. á klst. Sé óskađ eftir ađstođarmanni skal ţađ tekiđ fram ţegar salurinn er pantađur.

Gjaldskrá fyrir sal í vallarhúsi 2023:

Fullt verđ:         
  lengd  virkum degi      um helgi
Barnaafmćli 3 klst 10.000   14.000  
fundur m/ađgang ađ kaffi 3 klst 12.000   16.000  
Afmćli og veislur - ađgangur ađ eldhúsi   20.000   30.000  

 

Greiđandi félagsmenn:    
  lengd virkum degi      um helgi
Barnaafmćli 3 klst 5.000   7.000  
fundur m/ađgang ađ kaffi 3 klst 6.000   8.000  
Afmćli og veislur - ađgangur ađ eldhúsi   10.000   15.000  

 

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha