Hafrún og Bergur íţróttafólk Völsungs 2015

Hafrún og Bergur íţróttafólk Völsungs 2015 Hafrún Olgeirsdóttir og Bergur Jónmundsson voru valin íţróttafólk Völsungs á samkomu sem Völsungur stóđ fyrir í

Fréttir

Hafrún og Bergur íţróttafólk Völsungs 2015

Hafrún Olgeirsdóttir og Bergur Jónmundsson voru valin íţróttafólk Völsungs á samkomu sem Völsungur stóđ fyrir í Miđhvammi síđastliđinn ţriđjudag.

Virkilega góđ mćting var á samkomuna en liđlega 150 mans lögđu leiđ sína í Miđhvamm. En öll verđlaun sem voru veitt á samkomunni voru gefin af Íslandsbanka.

Ţađ eru deildir innan Völsungs sem tilnefna einstaklina, einn af hvoru kyni, 16 ára á árinu og eldri til íţróttafólks Völsungs. Ađ ţessu sinni voru sjö einstaklingar tilnefndir af fjórum deildum innan félagsins. Tilnefningar bárust frá bardagadeild, bocciadeild, knattspyrnudeild og sunddeild.

Bardagafólk Völsungs 2015:


F.v Marcin Florczyk bardagamađur Völsungs 2015 og Marta Florczyk bardagakona Völsungs 2015

Bocciafólk Völsungs 2015:

Kristbjörn Óskarsson er bocciamađur Völsungs 2015 og Lena Kristín Hermansdóttir er bocciakona Völsungs 2015.

Knattspyrnufólk Völsungs 2015:

F.v Bergur Jónmundsson knattspyrnumađur Völsungs 2015 og Hafrún Olgeirsdóttir knattspyrnukona Völsungs 2015.

Sundfólk Völsungs 2015:

Sif Heiđarsdóttir sundkona Völsungs 2015.

Íţróttafólk Völsungs

Eins og fram hefur komiđ voru Bergur Jónmundsson og Hafrún Olgeirsdóttir hlutskörpust úr kosningu á tilnefndum ađilum og hljóta ţví sćmdarheitin íţróttakona- og íţróttamađur Völsungs 2015.

Áttu ţau bćđi góđ ár innan knattspyrnunnar. Hafrún skipti yfir í Völsung úr Ţór/KA fyrir síđasta tímabil og reyndist ţađ algjör happa fengur. Var hún lykil leikmađur í liđinu á árinu sem er ađ líđa og leiddi sóknarlínu meistaraflokks kvenna sem fór taplaust í gegnum sinn riđil í sumar en ţurfti ađ lúta í lćgra haldi fyrir FH í umspili um sćti í efstu deild.

Bergur var lykil leikmađur í liđi meistaraflokks karla á árinu sem er ađ líđa. Hann var einn af burđarásunum í liđinu síđastliđiđ sumar sem endađi í öđru sćti ţriđju deildar og tryggđi sér um leiđ ţátttökurétt í annarri deild ađ árid.

f.v Bergur Jónmundsson íţróttamađur Völsungs 2015 og Hafrún Olgeirsdóttir íţróttakona Völsungs 2015.

Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha