Íţróttafólk Völsungs

Íţróttafólk Völsungs Íţróttafólk Völsungs er viđburđur sem haldinn er á milli jóla og nýárs ár hvert af íţróttafélaginu Völsungi. Á viđburđinum eru

Íţróttafólk Völsungs

Íţróttafólk Völsungs

Íţróttafólk Völsungs er viđburđur sem haldinn er á milli jóla og nýárs ár hvert af íţróttafélaginu Völsungi. Á viđburđinum eru iđkendur og félagsmenn heiđrađir fyrir áriđ sem er ađ líđa. 

Völsungur velur síđan íţróttafólk Völsungs. Ţađ eru deildir innan félagsins sem tilnefna einn ađila af hvoru kyni, 16 ára og eldri á árinu sem valiđ er fyrir. Sérstök valnefnd sem er skipuđ eftir reglugerđ um íţróttafólk Völsungs kýs úr ţeim ađilum sem eru í kjöri. Stigahćsta konan og stigahćsti karlinn hljóta svo sćmdarheitin íţróttakona og íţróttamađur Völsungs.

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha