Dagskrá sumarskóla

Sumarskóla Völsungs er skipt upp í sex stakar vikur. Hver vika hefur sjálfstćđa dagskrá og geta foreldrar skráđ börn sín í stakar vikur.  Opnađ hefur

Dagskrá sumarskóla

Sumarskóla Völsungs er skipt upp í sex stakar vikur. Hver vika hefur sjálfstćđa dagskrá og geta foreldrar skráđ börn sín í stakar vikur. 

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu í skólann og er hćgt ađ skrá í gegnum netfangiđ sumarskolinn@gmail.com. Ţćr upplýsingar sem ţurfa ađ koma fram viđ skráningu eru: nafn foreldris/forráđamanns, netfang foreldris/forráđamanns, símanúmer foreldris/forráđamanns, kennitala- og nafn iđkanda.

Hér ađ neđan má sjá dagskrá sumarskólanns fyrir sumariđ. Međ ţví ađ smella á dagskrána er hćgt ađ sjá hana stćrri.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha