Íţróttafélagiđ Völsungur starfrćkir sumarskóla fyrir krakka.
Skólinn er settur upp sem sex námeskeiđ og er hver vika stök. Foreldrar geta ţví skráđ börn í stakar vikur.
Börn ţurfa ađ vera klćdd eftir veđri og vera ávallt međ nesti međferđis. Ef sumarveđriđ verđur óhagstćtt ađ ţá höfum viđ íţróttahöllina uppá ađ hlaupa.
Skráning í skólann fer í gegnum Nórakerfiđ. Ţćr upplýsingar sem ţurfa ađ koma fram viđ skráningu eru: nafn foreldris/forráđamanns, netfang foreldris/forráđamanns, símanúmer foreldris/forráđamanns, kennitala- og nafn iđkanda.
Dagskrá sumarskólans verđur auglýst síđar.