Hlutverk og verksviđ deilda

Hlutverk deildastjórna og verksviđ ţeirra Stjórn deilda skal ađ lágmarki skipuđ ţremur einstaklingum sem skipta međ sér hefđbundnum hlutverkum

Hlutverk og verklýsing deilda

Hlutverk deildastjórna og verksviđ ţeirra

Stjórn deilda skal ađ lágmarki skipuđ ţremur einstaklingum sem skipta međ sér hefđbundnum hlutverkum stjórnarmanna.  Mikilvćgt er ađ samsetning stjórnar endurspegli starf deildarinnar og ţátttöku beggja kynja.  Fulltrúar í stjórn deildar ţurfa ađ hafa tíma og ađstöđu til ađ sinna verkefninu.

Kjörnir fulltrúar í stjórn bera ábyrgđ á tilteknu verksviđi innan stjórnarinnar ţar sem allir stjórnarmenn hafa hlutverk og bera ábyrgđ.

Deild skal starfa í samrćmi viđ stefnu og lög félagsins sem ađalfundur félagsins setur.  Ađalstjórn félagsins fylgir ţví eftir og hefur eftirlit međ starfi deildar.

Lög íţróttafélagsins Völsungs er varđa deildir innan félagsins:

6. grein
Iđkendur íţróttagreina mynda deildir innan félagsins og skal hver deild hafa sérstaka stjórn og ađskilinn fjárhag. Stjórnir deilda sjá um daglegan rekstur ţeirra. Sérhver deild skal annast sinn eigin fjárhag og ber stjórn hennar ábyrgđ á fjárhagslegri afkomu deildarinnar gagnvart ađalstjórn og ađalfundi félagsins. Íţróttadeild skal hafa tekjur af kappleikjum og mótum í viđkomandi íţróttagrein, svo og af annarri fjáröflun, sem hún má efna til í samráđi viđ ađalstjórn félagsins. Deildir lúta sameiginlegri stjórn félagsins, sem fer međ ćđsta vald í málefnum ţess á milli ađalfunda. Ákvörđun um stofnun íţróttadeildar félagsins verđur ađeins tekin á ađalfundi félagsins.

7. grein
Hver deild innan félagsins skal hafa sérstaka stjórn, sem skipuđ er ţrem mönnum hiđ minnsta. Stjórnir deilda skulu skila til ađalstjórnar félagsins skýrslu  um starfsemi viđkomandi deildar. Ađalstjórn skal taka helstu atriđi úr skýrslum deildanna í skýrslu sína á ađalfundi félagsins. Reiknisár félagsins og deildanna er 1.janúar til 31.desember.

Rekstur  deilda skal vera hallalaus á hverju ári.*

Allar meiriháttar fjárhagslegar skuldbindingar ber stjórnum deilda ađ leggja fyrir ađalstjórn til samţykktar. Međ meiriháttar skuldbindingum er átt viđ ţćr sem eru umfram 300.000 kr. á ári“

 1. Stjórnir deilda skulu skila fjárhagsáćtlun fyrir 15. nóvember ár hvert ţar sem fram kemur námkvćmt yfirlit yfir tekjur og gjöld fyrir hvern mánuđ nćsta starfsárs. Gera skal ađalstjórn nákvćma grein fyrir fjárhagsáćtlunum  sem stađfestir ţćr eđa gerir athugasemdir.
 2. Ađalstjórn hefur á hverjum tíma rétt til ađ skođa bókhald og fjárreiđur deildar og jafnframt skipa sérstaka fjárhagsstjórn ef ađ ţurfa ţykir.

 

Skrifstofa Völsungs og launađir starfsmenn

Á skrifstofu Völsungs starfa starfsmenn sem heyra undir ađalstjórn félagsins og sinna allt frá framkvćmdastjórn til daglegrar umhirđu íţróttasvćđis sem er í umsjá félagsins.  Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ starfsfólk félagsins vinnur samkvćmt starfslýsingu ađalstjórnar á fyrirfram skilgreindum vinnutíma og er ekki ćtlađ ađ sinna verkefnum er falla undir sjálfbođaliđastarf innan deildarinnar.  Óski deildir eftir ađ starfsmenn félagsins vinni ađ verkefnum er falla undir slíkt sjálfbođaliđastarf, ber ţeim ađ óska eftir samţykki formanns ađalstjórnar.  Verkefni starfsmanna félagsins samkvćmt starfslýsingu hafa ávalt forgang yfir slík verkefni fyrir deildir félagsins.

Hlutverk skrifstofu Völsungs er ađ sinna daglegum rekstri ađalstjórnar og deilda félagsins og ţeim verkefnum sem falla undir skrifstofustörf sem hćgt er ađ vinna á hefđbundnum vinnutíma.  Skrifstofan ţjónar deildum og auđveldar starf sjálfbođaliđa.  Starfsmenn skrifstofu eru stjórnendum félagsins og deilda til ađstođar og leiđbeiningar í störfum ţeirra.

Starfsfólk skrifstofu

 • Framkvćmdastjóri
 • Bókari
 • Vallastarfsmenn

Hlutverk deilda

Deildir bera ábyrgđ á sínu starfi, rekstri og fjármálum en starfsfólk skrifstofu er sjálfbođaliđum og starfsmönnum deilda innan handar.  Deildir sjá um ađ skipuleggja og vinna verkefni sem tengjast íţróttastarfi deildarinnar s.s. skipulag móta, dómaramála, ţjálfunar, framkvćmd leikja og annarra viđburđa enda séu slík verkefni í flestum tilfellum unnin utan hefđbundins vinnutíma.  Skipulag og framkvćmd fjáraflana flokka og deilda eru utan verksviđs starfsmanna skrifstofu Völsungs.

Sjálfbođaliđastarf innan deilda

Sjálfbođaliđastarf er gjarnan skilgreint sem ólaunuđ vinna, sem framkvćmd er af persónu af fúsum og frjálsum vilja, ađ verkefni sem gagnast öđrum s.s. frjálsum félagasamtökum en komi ekki í stađinn fyrir  eđa leysi af hólmi launađa vinnu.

Störf innan Völsungs sem vinna skal af stjórnarmönnum og/eđa sjálfbođaliđum deildanna eru m.a. ţau verkefni sem ekki krefjast sérţekkingar starfsmanna félagsins.  Sem dćmi má nefna:

 • Skipulag og framkvćmd íţróttamóta og leikja á vegum Völsungs
 • Skipulagning ćfingatöflu flokka í samráđi viđ ţjálfara
 • Ábyrgđ á innheimtu ćfingagjalda iđkenda innan hverrar deildar, í samstarfi viđ skrifstofu
 • Skipulag og framkvćmd fjáraflana fyrir deildir félagsins
 • Ţrif á keppnisbúningum
 • Skipulag og framkvćmd á fjáröflunum sem deildum/flokkum er úthlutađ af ađalstjórn s.s. umsjón 17. júní hátíđarhalda, 1. des jólatrésskemmtunar, ţrettándabrennu o.fl.

*  Rekstur deilda skal vera í jafnvćgi yfir tveggja ára tímabil.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha