Lög og reglur

Lög íţróttafélagsins Völsungs Heiti og markmiđ 1. grein Félagiđ heitir Íţróttafélagiđ Völsungur,  skammstafađ Í.F.Völsungur.  Heimili ţess og varnarţing

Lög og reglur

Lög íţróttafélagsins Völsungs

Heiti og markmiđ

1. grein
Félagiđ heitir Íţróttafélagiđ Völsungur,  skammstafađ Í.F.Völsungur.  Heimili ţess og varnarţing er á Húsavík.

2. grein
Markmiđ félagsins er ađ iđka íţróttir, stofna til íţróttamóta og sýninga, glćđa áhuga félagsmanna og annarra á íţróttum og vekja fólk til skilnings á gildi  íţróttalífs og félagsstarfa.

Merki og búningur

3. grein
Merki félagsins er skjöldur međ grćnum grunnfleti, mynd af knetti og bókstöfum Í. F. V. í hvítum lit. Litir félagsins eru grćnn og  hvítur

Ađild ađ heildarsamtökum

4. grein
Félagiđ er ađili ađ Íţróttasambandi Íslands (ÍSÍ) og sérsamböndum ţess. Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) og Hérđassambandi Ţingeyinga (HSŢ)

Félagar og árgjöld

5. grein
Félagi getur hver sá orđiđ sem ţess óskar og samţykkir ađ taka á sig ţćr skyldur er ţví fylgja. Allir ţeir sem taka ađ sér störf í stjórnum og ráđum félagsins verđa sjálfkrafa félagsmenn. Sérhverjum  iđkanda /félagsmanni, 18 ára og eldri ber ađ greiđa árgjald til félagsins. Árgjöld félagsins skulu ákveđin á ađalfundi ár hvert. Árgjöld renna í ađalsjóđ.

Íţróttadeildir  og verkefni ţeirra

6. grein
Iđkendur íţróttagreina mynda deildir innan félagsins og skal hver deild hafa sérstaka stjórn og ađskilinn fjárhag. Stjórnir deilda sjá um daglegan rekstur ţeirra. Sérhver deild skal annast sinn eigin fjárhag og ber stjórn hennar ábyrgđ á fjárhagslegri afkomu deildarinnar gagnvart ađalstjórn og ađalfundi félagsins. Íţróttadeild skal hafa tekjur af kappleikjum og mótum í viđkomandi íţróttagrein, svo og af annarri fjáröflun, sem hún má efna til í samráđi viđ ađalstjórn félagsins. Deildir lúta sameiginlegri stjórn félagsins, sem fer međ ćđsta vald í málefnum ţess á milli ađalfunda. Ákvörđun um stofnun íţróttadeildar félagsins verđur ađeins tekin á ađalfundi félagsins.

7. grein
Hver deild innan félagsins skal hafa sérstaka stjórn, sem skipuđ er ţrem mönnum hiđ minnsta. Stjórnir deilda skulu skila til ađalstjórnar félagsins skýrslu  um starfsemi viđkomandi deildar. Ađalstjórn skal taka helstu atriđi úr skýrslum deildanna í skýrslu sína á ađalfundi félagsins. Reiknisár félagsins og deildanna er 1.janúar til 31.desember.

Rekstur  deilda skal vera í jafnvćgi.

Allar meiriháttar fjárhagslegar skuldbindingar ber stjórnum deilda ađ leggja fyrir ađalstjórn til samţykktar. Međ meiriháttar skuldbindingum er átt viđ ţćr sem eru umfram 300.000 kr. á ári“

  1. Stjórnir deilda skulu skila fjárhagsáćtlun fyrir 15. nóvember ár hvert ţar sem fram kemur námkvćmt yfirlit yfir tekjur og gjöld fyrir hvern mánuđ nćsta starfsárs. Gera skal ađalstjórn nákvćma grein fyrir fjárhagsáćtlunum  sem stađfestir ţćr eđa gerir athugasemdir.
  2. Ađalstjórn hefur á hverjum tíma rétt til ađ skođa bókhald og fjárreiđur deildar og jafnframt skipa sérstaka fjárhagsstjórn ef ađ ţurfa ţykir.

 

Ađalfundur félagsins,fundartími og fundarbođ

8. grein.
Ađalfund félagsins skal halda eigi síđar en í lok apríl ár hvert. Hann hefur ćđsta vald innan félagsins og ákvörđunarrétt í öllum málefnum ţess. Ađalfund skal bođa rćkilega og er hann lögmćtur sé til hans bođađ međ minnst einnar viku fyrirvara. Tillögur  um lagabreytingar skulu hafa borist ađalstjórn eigi síđar en 14 dögum fyrir ađalfund.

Dagskrá ađalfundar félagsins

9. grein.
Dagskrá ađalfundar skal vera:
a) Formađur setur fundinn
b) Kosning  fundarstjóra og fundarritara
c) Skýrsla stjórnar
d) Ađ leggja fram til samţykktar ársreikninga félagsins.
e) Ađ taka ákvörđun um lagabreytingar.
f) Ađ taka ákvörđun um árgjöld.
g) Ađ kjósa stjórn og endurskođendur reikninga félagsins.
h) Ađ kjósa starfsnefndir, ef ţurfa ţykir.
i) Ađ taka til umrćđu og afgreiđslu önnur mál.

Félagsfundir

10. grein
Stjórn félagsins getur bođiđ til almenns félagsfundar, ţegar hún telur nauđsynlegt. Skylt skal henni ađ bođa til almenns félagsfundar ef 20 atkvćđisbćrir félagsmenn hiđ minnsta,óska eftir ţví skriflega.

11. grein
Á fundum félagsins rćđur einfaldur meirihluti greiddra atkvćđa úrslitum mála,ţó skulu lagabreytingar og ákvörđun um stofnun nýrra deilda ţví ađeins öđlast gildi, ađ 2/3 hluti atkvćđisbćrra fundarmanna greiđa ţeim atkvćđi sitt.

Stjórnarstörf, atkvćđis- og tillöguréttur

12. grein
Allir skuldlausir félagsmenn hafa kjörgengi til stjórnarstarfa innan félagsins, atkvćđisrétt, tillögurétt og málfrelsi  á ađalfundi félagsins.

Ađalstjórn, skipan og verkaskipting

13. grein.
Stjórn félagsins skal skipuđ fimm fulltrúum,  formanni, gjaldkera, ritara og tveimur međstjórnendum. Stjórnarkjöri skal haga ţannig ađ formađur er fyrst kosinn sérstaklega og síđan ađrir stjórnarmenn félagsins. Stjórn tilnefni varaformann úr sínum röđum. Kjósa skal tvo fulltrúa sem varamenn í stjórn félagsins.  Stjórnina skal kjósa á ađalfundi og nćr kjörtímabil hennar til nćsta ađalfundar. Á ađalfundi skal  kjósa  löggiltan endurskođenda reikninga félagsins.

14. grein.
Formađur bođar til fundar og stýrir ţeim. Honum er heimilt ađ skipa sérstakan fundarstjóra á ađalfundum og almennum félagsfundum. Hann skal bođa til stjórnarfunda svo oft sem hann telur nauđsynlegt eđa ef einhver stjórnarmađur óskar ţess. Ritari bókar fundargerđir og skal sjá um félagatal félagsins. Gjaldkeri hefur umsjá um fjárhag félagsins, innheimtu gjalda og sér um ađ bókhald félagsins sé í samrćmi viđ góđar bókhaldsreglur.

15. grein.
Stjórnarfundur er lögmćtur,  ef meirihluti stjórnar situr hann. Einfaldur meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum mála á stjórnarfundum. Falli atkvćđi jöfn, rćđur atkvćđi formanns. Formađur skal jafnan bođa varamann til stjórnarfunda, ef ađalmađur forfallast. Heimilt er formanni ađ bođa varamenn til stjórnarfunda ţótt ađalmenn séu ekki forfallađir. Sé ađalstjórn fullskipuđ á fundi hafa varamenn tillögurétt og málfrelsi, en ekki atkvćđisrétt.

Ađalstjórn, verkefni.

16. grein.
Ađalstjórn skal gćta hagsmuna félagsins út á viđ og vinna ađ ţví ađ gera félagsstarfiđ gróskumikiđ og skemmtilegt. Hún skal samrćma starfsemi deildanna og móta stefnu félagsins í öllum ađalatriđum. Jafnan skal hún hafa samráđ viđ stjórnir deildanna um ţau mál er ţćr varđar. Á ađalfundi skal formađur leggja fram ársskýrslu um starfsemi félagsins og gjaldkeri skila af sér endurskođuđum ársreikningi ţess. Stjórn félagsins ber sameiginlega ábyrgđ á fjárreiđum félagsins og skuldbindingum ţess. Ađalstjórn getur ein skuldbundiđ félagiđ útá viđ. Ţó er félaginu óheimilt ađ taka lán međ ábyrgđ einstaklinga.

Viđurkenningar og heiđursmerki

17. grein.
Ađalstjórn veitir viđurkenningar fyrir íţróttaárangur eđa störf í ţágu félagsins samkvćmt reglum, er hún setur og ađalfundur samţykkir.  

Stofnun nýrrar deildar og afskráning deilda

18. grein.
Komi fram ósk međal félagsmanna um ađ stofna nýja íţróttadeild innan félagsins, skal hún send skriflega til stjórnar félagsins undirrituđ af minnst 50 atkvćđisbćrum félagsmönnum.
Ađalstjórninni er ţá skylt ađ leggja fram tillögu um stofnun deildarinnar á nćsta ađalfundi félagsins. Samţykki ađalfundur stofnun deildarinnar međ tilskyldum meirihluta atkvćđa samkv. 11. gr.,skal ađalstjórn bođa til stofnfundarins.

19. grein.
Deild sem hefur veriđ óstarfhćf í 2 ár, ţ.e.a.s. ekki skilađ inn bókhaldi og starfsársskýrslu til stjórnar, fellur sjálfkrafa undir almenningsíţróttadeildina.

Ađalstjórn getur samţykkt ađ endurvekja starf í deild sem hefur veriđ óstarfhćf.

Framlög ađalstjórnar til deilda og fundur međ deildum

20. grein.
Ađalstjórn ákveđur framlög til deilda úr ađalsjóđi félagsins. Hún skal halda fundi međ formönnum deildanna svo oft, sem hún telur nauđsynlegt og eigi sjaldnar en tvisvar á ári. Á ţessum fundum skulu deildarformenn gera grein fyrir starfsemi deildanna og starfsemi ţeirra samrćmd. Komi ágreiningur milli deilda sker ađalstjórn úr.

Eignir félagsins

21.  grein.
Allar eignir félagsins eru sameign ţess, hvort sem ţćr eru í umsjá ađalstjórnar eđa einstakra deilda. Hćtti deild störfum er stjórn deildarinnar skylt ađ afhenda eignir hennar til ađalstjórnar félagsins til varđveislu. Taki deildin ekki til starfa ađ nýju innan 5 ára renna eignir hennar í sjóđ ađalstjórnar félagsins. Verđlaunagripir og verđmćt skjöl skulu vera í vörslu ađalstjórnar, ţó er félagsstjórn heimilt ađ afhenda Safnahúsinu á Húsavík til varanlegrar varđveislu fullritađar fundargerđabćkur, bréf og önnur gögn, er kunna ađ hafa sögu- og safngildi.

Úrsögn

22. grein.
Úrsögn úr félaginu skal tilkynna  framkvćmdastjóra félagsins skriflega og er hún ekki lögmćt fyrr en stjórnin hefur samţykkt hana.

Breytingar á samţykktum

23. grein.
Lögum ţessum verđur ađeins breytt á ađalfundi.

Gildistaka

24. grein.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi og falla jafnframt úr gildi öll eldri lög félagsins.

Húsavík, 28. júní 2018
Ađalfundur Í.F.Völsungs.

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha