Stefnur, áćtlanir og lög

 Stefna íţróttafélagsins Völsungs varđandi jafnrétti kynţátta Eftirfarandi stefnuviđmiđ eiga viđ allar deildir innan Íţróttafélagsins Völsungs. Íţróttir

Jafnrétti kynţátta

 Stefna íţróttafélagsins Völsungs varđandi jafnrétti kynţátta

Eftirfarandi stefnuviđmiđ eiga viđ allar deildir innan Íţróttafélagsins Völsungs.

Íţróttir fyrir alla!!!

Íţróttafélagiđ Völsungur leggur áherslu á jafnrétti og ađ allir geti stundađ og tekiđ ţátt í ţví starfi sem fer fram undir merkjum Íţróttafélagsins Völsungs.

Mismunun á kynţáttum, trúarbrögđum, skođunum, fötlun, efnahag eđa öđru er eitthvađ sem ekki viđgengst innan Íţróttafélagsins Völsungs og er tekiđ fast á öllum málum sem kunna ađ koma upp ţess efnis.  

Íţróttafélagiđ Völsungur hvetur alla iđkendur, foreldra, ţjálfara og ađra félagsmenn ađ vera háttvís í sinni framkomu og koma fram ađ heiđarleika og kurteisi.

Einelti er ekki liđiđ innan Íţróttafélagsins Völsungs. Komi slík mál upp innan félagsins er ţađ litiđ alvarlegum augum og tekiđ á ţeim tafarlaust međ ađstođ fagađila.

Íţróttir eiga ađ vera til sameiningar en ekki sundrunar.

Ćskulýđsvetvangurinn
Ćskulýđsvettvangurinn vinnur ađ sameiginlegum hagsmunamálum barna og ungmenna í íţrótta- og ćskulýđsstarfi

Ćskulýđsvettvangurinn er samstarfsvettvangur Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Ungmennafélags Íslands.

Völsungur notast viđ ćskulýđsvetvanginn ţegar kemur ađ verkferlum viđ ýmis mál er upp kunna ađ koma. Ţar er einnig hćgt ađ tilkynna atvik sem koma upp í starfi félagsing. MEđ ţví ađ smella HÉR kemstu inná Ćskulýđsvetvanginn.

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha