Skráning iđkenda í Nóra

Skráning fer fram inn á skráningarkerfinu Nóra. Fariđ er inn á volsungur.felog.is. Athugiđ ađ haka verđur viđ ,,samţykkja skilmála“ og svo er smellt á

Nóra skráningarkerfiđ

Skráning fer fram inn á skráningarkerfinu Nóra. Fariđ er inn á volsungur.felog.is. Athugiđ ađ haka verđur viđ ,,samţykkja skilmála“ og svo er smellt á island.is myndina – innskráning. Síđan er hćgt ađ velja um Íslykil eđa Rafrćn skilríki.

Ţegar komiđ er á vefinn í fyrsta skipti ţarf ađ nýskrá sig á vefinn međ ţví ađ smella á „Nýskráning“ á neđri hluta síđunnar. Ţar ţarf ađ skrá inn kennitölu og sér tenging viđ Ţjóđskrá um ađ fylla út grunnupplýsingar. Notandi ţarf ađ skrá inn upplýsingar um netfang, síma, heimilisfang, lykilorđ og hvort hann sé einnig iđkandi og/eđa félagsmađur.

Til ađ sjá námskeiđ sem eru í bođi eru fyrir hvern iđkanda ţarf ađ smella á „Námskeiđ/Flokkar í bođi“ og birtast ţá öll námskeiđ hjá félaginu sem eru í bođi eru fyrir ţann aldurshóp. Ţá er ađ velja viđeigandi námskeiđ til ađ skrá á ţađ og ganga frá greiđslu.

Hćgt er ađ velja um tvennskonar greiđslumáta, kreditkort og greiđsluseđla og skipta gjaldinu niđur. Skipting er mismunandi eftir deildum og flokkum. Umbeđnir greiđsluseđlar birtast í netbanka viđkomandi forrráđamanns. Fyrir hvern útgefin greiđsluseđil innheimtist sérstakt seđilgjald kr. 390.

Ţegar valiđ hefur veriđ greiđslumáti og viđeigandi upplýsingar settar inn er mikilvćgt ađ kynna sér og haka viđ í kjölfariđ „Samţykki skilmála” og samţykkja međ greiđslu.

Allar skráningar á námskeiđ eru endanlegar og ekki er hćgt ađ afskrá/afpanta á netinu heldur eingöngu á skrifstofu félagsins.

Allar upplýsingar um kerfiđ eru ađ finna á síđu Greiđslumiđlunar. Ef einhverjar spurningar vakna skuluđ ţiđ endilega hringja í 895 3302 á skrifstofutíma eđa senda tölvupóst á volsungur@volsungur.is.

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha