Minnum alla foreldra og forráđamenn ađ skrá iđkendur í gegnum Nora skráningarkerfi.
Ef upp koma vandamál er bent á ađ hafa samband viđ framkvćmdastjóra á skrifstofutíma eđa í gegnum netfangiđ volsungur@volsungur.is
Allir sem hafa ćft og eru ekki skráđir verđa skráđir samkvćmt ćfingalistum ţjálfara í lok nóvember.
Ćfingar hjá Fimleikadeild Völsungs hefjast miđvikudaginn 2. september og verđa sem hér segir:
Leiksólahópur:
Miđvikudaga 16:15-17:05
1.-3. bekkur:
Mánudaga: 15:45-16:45
Miđvikudaga: 16:00-17:00
4. -10. bekkur:
Mánudaga: 16:30-18:00
Miđvikudaga: 16:30-18:00
Föstudaga: 15:45-17:15
Ćfingatafla yngri flokka í knattspyrnu tekur gildi mánudaginn 21. september
Ćfingar blakdeildar eru hafnar og eru ćfingatímar sem hér segir: