Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur Stofnađ 1927       Ársskýrsla 2015 Ađalstjórn Völsungs 2015-2016 Formađur:                   Guđrún

Ársskýrsla ađalstjórnar 2015

Íţróttafélagiđ Völsungur

Stofnađ 1927

 

 

 

Ársskýrsla 2015


Ađalstjórn Völsungs 2015-2016

Formađur:                   Guđrún Kristinsdóttir

Gjaldkeri:                   Ţóra Kristín Jónasdóttir

Ritari:                         Elín Matthildur Gunnsteinsdóttir

Međstjórnendur:         Már Höskuldsson

                                   Rannveig Ţórđardóttir

Varamenn                   Heiđar Halldórsson

                                   Víđir Svansson

Framkvćmdasstjóri:   Jónas Halldór Friđriksson

Deildir innan rađa Völsungs

 1. Blak
 2. Boccia
 3. Fimleikar
 4. Handbolti
 5. Bardagaíţróttadeild
 6. Knattspyrnudeild
  1.  Meistaraflokkar
  2. Barna- og unglingaráđ
  3. Motorcross
  4. Skíđagöngudeild
  5. Sund
  6. Almenningsíţróttadeild
   1. Íţróttaskólinn
   2. Sumarskólinn
   3. Körfubolti

 

Iđkendur Völsungs um áramót 2015-2016

Iđkendur um áramótin 2015-2016 voru 756 talsins. Skráning iđkenda í deildir félagsins hefur veriđ í flestum tilvikum í lagi, hins vegar er henni ábótavant í sumum tilfellum. Undir almenningsíţróttir í ţessu riti fellur íţróttaskóli Völsungs, körfubolti og sumarskóli.

Tekiđ skal fram ađ iđkandi sem ćfir ţrjár greinar telst ţrisvar upp í heildar tölunni.

 


Á töflunni má sjá iđkendafjölda innan félagsins eftir aldri um áramótin 2015-2016

 

 

Á töflunni má sjá aldur iđkenda eftir íţróttagreinum um áramótin 2015-2016

 

 

Á töflunni má sjá samanburđ á iđkendafjölda milli ára

 

Skýrsla ađalstjórnar Völsungs 2015

Áriđ 2015 var mjög gott ár hjá Völsung, góđur árangur náđist innan vallar sem utan. Ég fer í skýrslu ţessari gróflega yfir starfsemi Völsungs á árinu 2015.

Ađalstjórn Völsungs:

Ađalfundur Völsungs var haldinn í maí  og varđ ein breyting á stjórninni. Lúđvík Kristinsson ákvađ ađ gefa ekki lengur kost á sér en hann sat í ađalstjórn ţó nokkuđ mörg ár, ađalstjórn ţakkar honum fyrir vel unnin störf innan ađalstjórnar. Völsungur nýtur enn starfa Lúlla en hann ţjálfar krakkablak. Heiđar Hrafn Halldórsson kom nýr inn í stjórnina og bjóđum viđ hann velkominn til starfa. Stjórnina skipa Guđrún Kristinsdóttir formađur, Ţóra Kristín Jónasdóttir gjaldkeri, Elín M. Gunnsteinsdóttir ritari, Rannveig Ţórđardóttir og Már Höskuldsson međstjórendur og Heiđar Hrafn Halldórsson og Víđir Svansson varamenn.

Á árinu 2015 hefur ađalstjórn rekiđ vellina, veriđ međ sumarskóla fyrir börn, haldiđ utan um opna tíma í Höllinni á laugardögum, bođiđ upp á kaffi í vallarhúsinu á ţriđjudögum og fimmtudögum, haldiđ úti góđri heima- og facebókarsíđu ţar sem helstu fréttir eru birtar.

Unniđ var ađ ţví á árinu ađ Völsungur yrđi fyrirmyndarfélag ÍSÍ og fékk félagiđ ţá viđurkenningu í heild sinni ásamt 10 deildum viđ hátíđlega athöfn sem haldin var í Miđhvammi ţriđjudaginn 29. desember.

Ađalstjórn hefur yfirumsjón međ ţrettándanum, 17 júní, ađ kveikja á jólatrénu og áramótabrennunni.

Í lok desember verđlaunađi Völsungur íţróttafólk sitt í skemmtilegri athöfn sem haldin var í Hvammi. Og voru ţau Bergur Jónmundsson og Hafrún Olgeirsdóttir valin íţróttafólk Völsungs fyrir áriđ 2015.

Íţróttaskóli Völsungs:
Íţróttaskólinn er starfrćktur innan félagsins međ tvo hópa  yngri og eldri barna.Um 60 krakkar á aldrinum 3-5 ára mćta á laugardögum í skemmtilega hreyfingu. Reynt hefur veriđ ađ virkja foreldra til ţátttöku enda teljum viđ ţetta eiga ađ vera ánćgjulega stund barns og foreldra. Í vetur hafa nemendur á afreksbraut FSH ađstođađ okkur viđ kennsluna.

Fimleikar:
Krakkar á aldrinum 5-16 ára ćfa fimleika tvisvar í viku í fjórum hópum. Fjöldi iđkenda hefur veriđ svipađur og undanfarin ár, milli 50-60 krakkar. Á árinu hafa tveir iđkendur komiđ frá Mývatnssveit til ađ stunda ćfingar. Viđ höfum náđ samstarfi viđ Fimleikafélag Akureyrar um ađ fá af og til gestaţjálfara og eins ađ fá ađ mćta á ćfingar hjá ţeim. Ţetta er mikil lyftistöng fyrir okkur og krakkarnir ánćgđir međ ţessa tilbreytingu.

Handknattleikur:
Á árinu hafa veriđ starfrćktir 4. og 5. flokkur karla, 6. Flokkur kvenna og  7. – 8. flokkur.  Strákarnir í 5. flokki tóku ţátt í Alaborgarleikunum í Danmörku. Hiđ árlega Húsavíkurmót í handbolta var haldiđ helgina 24-26 apríl en mótiđ er hluti af Íslandsmóti í 6. flokk kvenna. Mótiđ er fastur liđur í íţróttalífinu hér á Húsavík og leggur fjárhagslegan grunn ađ starfi deildarinnar.

Blak:
Um 50 manns stunda blak í flokki fullorđina og 30 krakkar ćfa krakkablak. Krakkablakiđ er mjög öflugt og eru blandađir hópar af strákum og stelpum sem ćfa međ 4 og 5. flokki.  10 stelpur eru komnar í 3 flokk og keppa ţćr á löglegum blakvelli. Í sumar fóru svo stelpur fćddar 2001 og 2002 til Álaborgar í Danmörku og tóku ţátt í Álaborgarleikunum. Öldungamót BLÍ var haldiđ á Neskaupsstađ 30. apríl- 2. maí. Völsungur fór međ sex liđ ţar af eitt karlaliđ. Ţrjú liđanna fóru á verđlaunapall.

Boccia:
Áriđ byrjar ađ venju međ Opna Húsavíkurmótinu í Boccia en ţađ var haldiđ í  febrúar. Ađ ţví loknu er húsvískt íţróttafólk heiđrađ fyrir frammistöđu og íţróttamađur Húsavíkur kjörinn sem var Kristbjörn Óskarsson bocciamađur.  Boccialiđ Völsungs tók ţátt á mótum á vegnum Í.F víđa um land og stendur sig ávallt mjög vel. Iđkendum í boccia hefur fjölgađ verulega í hópi eldri borgara og vel gengur međ krakkahópinn.

Sund:
Sunddeild Völsungs stendur fyrir ćfingum  bćđi á Húsavík og Laugum. Í mars stóđ sunddeildin fyrir ćfingabúđum á Laugum. Krakkarnir taka ţátt í nokkrum mótum á svćđinu og einnig fara ţau elstu suđur til ađ keppa. Í júní stóđ sunddeildin fyrir leikskólasundi og tóku um 70 krakkar ţátt í ţví námskeiđi.

Skíđaganga:
Ţađ er orđinn mikill fjöldi fólks sem stundar skíđagöngu hér á Húsavík. Stćrsta verkefni ársins var Orkugangan sem haldin var 18 apríl. Nokkrir félagsmenn tóku ţátt í göngukeppnum víđs vega um landiđ. Ţó nokkur gróska hefur veriđ međal yngri ţátttakenda og mun ţađ eflast enn frekar samhliđa uppbyggingu á svćđinu á Reykjaheiđinn.

Knattspyrna:

Meistaraflokkar:
Áriđ var gott hjá meistaraflokkum í knattspyrnu. Meistaraflokkur kvenna lék í 1. deild og vann sinni riđil međ miklum yfirburđum. Liđiđ mćtti FH í úrslitakeppni um laust sćti í pepsi-deild kvenna og beiđ lćgri hlut í tveimur leikjum. FH hélst svo áfram og tryggđi sig upp í pepsi-deildina. Ţjálfari á árinu var Róbert Ragnar Skarphéđinnsson og var Hafrún Olgeirsdóttir leikmađur kosin íţróttakona Húsavíkur fyrir áriđ 2015.

Meistaraflokkur karla lék í 3. deild karla og var Páll Viđar Gíslason ţjálfari liđsins. Meistaraflokkur karla fór erfiđlega af stađ í deildinni en ţegar fór ađ líđa á virtist liđiđ vera óstöđvandi í deildinni. Liđiđ endađi í 2. sćti í deildinni sem tryggđi liđinu ţátttökurétt í 2. deild sumariđ 2016.

Knattspyrnu sumariđ var ţví virkilega gott fyrir meistaraflokka á árinu. Árangur var góđur og spilamennska skemmtileg. Liđin voru ađ lang stćrstum hluta skipuđ heimamönnum sem gerir árangurinn enn skemmtilegri. 

Yngri flokkar knattspyrnu:
Í yngri flokkum Völsungs í knattspyrnu stunduđu ađ jafnađi 200 iđkendur knattspyrnu á árinu. Yngri flokkar voru međ skráđ átta liđ í Íslandsmót frá 2. flokk og niđur í 6. flokk. Einnig tóku 7. og 8. flokkur ţátt í mótum sem voru í bođi í nágrenni Húsavíkur. Áriđ var gott fyrir yngri flokka bćđi innan sem utan vallar. Á haustdögum ákvađ barna- og unglingaráđ, sem rekur yngri flokka Völsungs, ađ ráđa yfir ţjálfara yngri flokka. Unnar Ţór Garđarsson var ráđinn yfirţjálfari og hefur sinnt ţví starfi frá 1. október.

Bardagaíţróttir
Á ađalfundi Völsungs í maí var samţykkt nafnabreyting á karatedeildinni og henni breytt í bardagadeild Völsungs. Í vetur eru ćfingar stundađar í TaeKwonDo og eru bćđi stelpur og strákar sem leggja stund á ţessa grein bardagaíţróttar hérna á Húsavík. Fariđ var á fyrsta mótiđ sem haldiđ var á Selfossi og stóđu krakkarnir sig mjög vel.

Karfa
Rúmlega 30 börn ćfa körfu og er ţeim skipt niđur í ţrjá aldurshópa. Allir hóparnir ćfa tvisvar í viku undir stjórn Áslaugar Guđmundsdóttur.

Ađ lokum vil ég ţakka Norđurţingi, öllum ţeim fyrirtćkjum og einstaklingum er styrkja félagiđ á einn eđa annan hátt. Einnig ţakka ég foreldrum, ţjálfurum, stjórnarmönnum allra deilda, ađalstjórn félagsins og bókara ásamt framkvćmdastjóra félagsins fyrir ţeirra störf fyrir félagiđ án alls ţessa fólks vćri enginn starfsemi hjá félaginu.

Guđrún Kristinsdóttir
Formađur Völsungs

Fyrirmyndarfélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur gerđist fyrirmyndarfélag viđ hátíđlega athöfn í Miđhvammi 29. desember. Ađalstjórn hafđi sett sér vinnuáćtlun um verkiđ á árinu 2015 sem stóđst og afraksturinn handbók ađalstjórnar.

Fyrirmyndarfélagiđ er gćđavottun frá ÍSÍ um starfsemi íţróttafélaga og ţarf ađ uppfylla hin ýmsu skilyrđi til ađ geta hlotiđ sćmdarheitiđ fyrirmyndarfélag. Handbók ađalstjórnar Völsungs er ţví gćđahandbók íţróttafélagsins í heild sinni.

Handbókina má finna inn á heimasíđu Völsungs, volsungur.is.

Ef félagar telja ađ ekki sé fariđ eftir viđmiđum fyrirmyndarfélags innan félagsins eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ framkvćmdastjóra eđa međlimi ađalstjórnar.

Íţróttafólk Völsungs

Íţróttafólk Völsungs 2015 var haldiđ 29. desember í Miđhvammi. Virkilega góđ mćting var á viđburđinn en liđlega 150 Völsungar mćttu á athöfnina. Viđburđurinn er hugsađur sem athöfn ţar sem íţróttafélagiđ getur verđlaunađ og viđurkennt iđkendur og félagsmenn fyrir framlag ţeirra til félagsins á árinu sem er ađ líđa hverju sinni. Viđburđurinn heppnađist feikilega vel og fólk var ánćgt međ ađ íţróttfélagiđ hefđi tekiđ skrefiđ og byrjađ ađ heiđra iđkendur og félagsmenn fyrir störf í ţágu félagsins. Viđ sama tćkifćri gerđist íţróttafélagiđ Völsungur fyrirmyndarfélag innan ÍSÍ.

Íţróttafólk Völsungs fyrir áriđ 2015 voru valin Hafrún Olgeirsdóttir og Bergur Jónmundsson.

Viđ sama tćkifćri voru Anna Sirgún Mikaelsdóttir, Hafliđi Jósteinsson og Sveinn Rúnar Arason sćmd gullmerki félagsins fyrir störf í ţágu félagsins. 

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha