Völsungur á Lionsmót í sundi

Völsungur á Lionsmót í sundi Laugardaginn síđastliđin keppti Völsungur á Lions móti í sundi á Dalvík..........

Fréttir

Völsungur á Lionsmót í sundi

Laugardaginn síđastliđin keppti Völsungur á Lions móti í sundi á Dalvík. 

Alls voru 67 börn sem tóku ţátt, frá öllu norđurlandi. 

Liđsmenn völsungs stođu sig frábćrlega. 

Dagbjört Lilja var í 2. sćti í 100m bringusundi, 100m baksundi, 100m skirđsundi og 100m flugsundi.

12 ára og yngri:

Alekss Kotlevs var í 1.sćti í 50m baksundi og í 2. sćti í 50m bringusundi, 100m bringusundi, 50m skriđsundi, 100m skriđsundi.

Heimir Örn var í 2.sćti í 50m baksundi, 5. sćti í 50m skriđsundi, 50m bringusundi.

Emilía Björt var í 3.sćti í 50m bringusundi, 3.sćti í 100m bringusundi.

Ađrir keppendur stóđu sig einnig međ miklum sóma.

Vel gert og til hamingju!

Fleiri myndir á FB síđu Völsungs: www.facebook.com/volsungur1927/


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha