Völsungsdagur í íţróttahöllinni

Völsungsdagur í íţróttahöllinni Laugardaginn 9. september verđur haldinn Völsungsdagur. Byrjađ verđur á 5 km almenningshlaupi og hlaupiđ verđur frá

Fréttir

Völsungsdagur í íţróttahöllinni

Laugardaginn 9. september verđur haldinn Völsungsdagur. Byrjađ verđur á 5 km almenningshlaupi og hlaupiđ verđur frá íţróttahöllinni klukkan 10:00. Frá klukkan 11 verđur opiđ hús í íţróttahöllinni ţar sem krakkarnir geta leikiđ sér í ţrautabraut og öđru. 

Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í hlaupinu eru hvattir til ađ mćta tímanlega.

Viđ hvetjum forráđamenn og iđkendur til ađ taka ţátt í hlaupinu og kíkja í höllina ađ ţví loknu og kynna sér starfiđ hjá Völsungi.

Dagurinn er haldinn í samstarfi viđ Íslandsbanka.

Bođiđ verđur upp á glađning í lok dags.
Hćgt verđur ađ fá ađstođ viđ skráningar í Nóra á stađnum en opnađ verđur fyrir skráningar í vikunni.

Skóbúđin býđur upp á 20% aflslátt á Völsungsvörum ţennan dag. Skóbúđin er opin 09:00-13:00 á laugardögum.

Ţađ er tilvaliđ ađ kíkja á ţessa gleđi og skella sér síđan á leik Völsungs og Sindra í 2. deild karla kl. 14:00


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha