Völsungar hafa í nógu ađ snúast

Völsungar hafa í nógu ađ snúast Um síđustu helgi höfđu Völsungar í nógu ađ snúast á vettvangi íţrótta. Meistaraflokkur karla í knattspyrnu heimsóttu

Fréttir

Völsungar hafa í nógu ađ snúast

Um síđustu helgi höfđu Völsungar í nógu ađ snúast á vettvangi íţrótta.

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu heimsóttu Víđi í Garđi. Leiknum lauk međ sigri okkar manna, 2-3.

Hópur fimleikastúlkna fór til keppni á sínu fyrsta móti til Hafnarfjarđar. Ţćri gerđu sér lítiđ fyrir og fengu bronsverđlaun á mótinu.

Sundkrakkar unnu til verđlauna á Lions-móti Sundfélagsins Ránar á Dalvík.

Ungir blakarar unnu til silfurverđlauna á Íslandsmóti 3.-4. flokks á Ísafirđi.

Allir iđkendur í Taekwondo tóku beltapróf á sunnudaginn í Íţróttahöllinni.

Verum stolt af góđum árangri Völsunga og höldum áfram á sigurbraut. Til hamingju.

Um nćstu helgi verđur einnig mikiđ um ađ vera. Hćfileikamótun KSÍ fer fram á föstudag á Húsavíkurvelli. Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu sćkir Álftanes heim á föstudag og 2. flokkur karla leikur viđ Ţór á Akureyri. Á laugardag fćr meistaraflokkur karla Vestra í heimsókn. Ađ ţeim leik loknum leikur 2. flokkur kvenna bikarleik gegn Stjörnunni.

Áfram Völsungur.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha