Viđtal viđ Kaylu og Kristinu

Viđtal viđ Kaylu og Kristinu Fréttamađur félagsins fékk sér kaffi međ ţjálfurum meistaraflokks kvenna, ţeim Kristinu og Kaylu. Ţađ var áhugavert spjall og

Fréttir

Viđtal viđ Kaylu og Kristinu

Fréttamađur félagsins fékk sér kaffi međ ţjálfurum meistaraflokks kvenna, ţeim Kristinu og Kaylu. Ţađ var áhugavert spjall og gaman ađ sjá hvađ ţćr njóta sín hér hjá okkur.

Hérna fáum viđ ađ kynnast ţessum snillingum ađeins betur.

Byrjum á ţví klassíska, hvernig finnst ykkur ađ búa hérna á Húsavík?

Viđ hreinlega elskum ţađ! Húsavík er svo fallegur stađur og frábrugđinn ţví sem viđ erum vanar í Bandaríkjunum. Ţađ er mikiđ ađ sjá á ţessum litla stađ og viđ erum gífurlega ánćgđar međ umhverfiđ hér.

 

Hvađa vćntingar höfđuđ ţiđ í upphafi tímabils? Hafa ţćr breyst eitthvađ?

Ţađ var tvennt sem viđ ćtluđumst til í upphafi. Fyrst og fremst var ţađ ađ koma hingađ og kenna stelpunum eins mikiđ og viđ getum varđandi leikinn. Hluti á borđ viđ leikskipulag, tćkni, hlutverk leikmanna o.ţ.h. Viđ höfum séđ rosalegar framfarir hjá stelpunum, bćđi sem einstaklingar og sem liđ. Ţađ finnst okkur vera afskaplega gefandi.

Hitt sem viđ ćtluđumst til er ađ vinna deildina! Ţađ hefur ekki breyst og viđ sjáum ţađ ennţá sem möguleika.

 

Hvernig mynduđ ţiđ lýsa liđinu?

Frođleiksfúsar, leggja hart ađ sér, eftirtektarsamar og jákvćđar. Ţćr gera hverja ćfingu svo skemmtilega međ ţví ađ njóta ţess ađ spila og lćra nýja hluti.

 

Hvađ getiđ ţiđ sagt okkur 2. deild kvenna?

Besta leiđin til ţess er vćntanlega „allt getur gerst“. Allir okkar leikir hafa veriđ krefjandi. Öll liđ hafa getu til ađ gera öđrum liđum í deildinni lífiđ leitt. Enginn leikur er gefins og til ađ hafa betur ţarftu ađ spila betur allar 90 mínútur leiksins.

 

Hvađ segiđ ţiđ um framtíđ kvennaboltans hér á Húsvík?

Hann er ađ blómstra! Hópurinn er ungur og á margt eftir ólćrt, sem er frábćrt. Stelpurnar hafa möguleikann á ađ lćra ađ spila saman á komandi árum sem mun gera ţćr sterkari frá ári til árs. Einnig eru hćfileikaríkar stelpur ađ koma upp úr yngri flokkunum á nćstu árum sem mun styrkja meistaraflokkinn án efa.

 

Afhverju ákváđuđ til ađ koma hingađ til ađ ţjálfa og spila?

Ţegar Jói [Jóhann Kristinn Gunnarsson] bar erindiđ fyrst upp viđ okkur, ţá vissum viđ ađ ţetta vćri eitthvađ sem viđ gćtum hjálpađ til viđ. Ég [Kayla] var svo heppin ađ fá ađ spila fyrir Jóa í fjögur ár svo hann vissi hvernig ég hugsađi knattspyrnulega séđ. Fyrst hann bauđ mér ađ gera ţetta vissi ég ađ ţetta vćri eitthvađ fyrir mig. Ég var međ nokkur tilbođ úr Pepsideildinni  en ţegar bođiđ kom frá Jóa, ţá fyrst fór ég ađ hugsa hvađ ţađ vćri sem ég vildi gera.

Eftir ađ hafa rćtt máliđ viđ Kristinu og sjá hvađ hún var spennt fyrir ţessu verkefni, ţá ákváđum viđ ađ ţetta vćri eitthvađ sem viđ ţyrftum ađ gera og viđ skelltum okkur hingađ. Viđ erum virkilega ánćgđar međ ţessa ákvörđun okkar.

 

Eigiđ ţiđ einhver áhugamál utan boltans?

Kristina nýtur ţess ađ stunda jóga, lesa og elda. Kayla elskar ađ eyđa tíma međ fjölskyldunni og hundinum sínum Max.

 

Hvađ finnst ykkur um Völsung? Erum viđ á réttri braut?

Viđ elskum hugarfariđ sem er hér til stađar, allt niđur í yngri flokkana. Viđ kunnum vel ađ meta hversu oft yngri flokkarnir ćfa, gćđi ţjálfaranna sem sjá um ţjálfun barna og unglinga og skipulagiđ innan félagsins, allt upp í stjórn félagsins. Allir krakkar virđast vera fullir metnađar og á tánum á hverri ćfingu sem virkilega sýnir ađ félagiđ er á réttri braut.

Hvađ höfđust ţiđ viđ áđur en ţiđ komuđ hingađ?

Viđ vorum báđar ađ ţjálfa hjá félagi í Lakeland í Flórida. Kayla vann einnig á matsölustađ og ţjálfađi međfram ţví tvo flokka, u11 ára liđiđ og u16 ára liđiđ. Kristina var framkvćmdastjóri allra kvennaliđa innan sama félags [e. Technical director]

Lokaorđ til Völsunga?

Viđ erum báđar einstaklega ţakklátar fyrir ađ fá tćkifćri hér hjá Völsungi til ađ koma okkar ţekkingu og reynslu af knattspyrnu ađ hjá leikmönnum Völsungs. Ţetta hefur veriđ frábćr lífsreynsla sem viđ höfum lćrt mikiđ af. Viđ erum orđnar lífstíđar ađdáendur Völsungs.

Áfram Völsungur!


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha