Ţorsteinn Marinósson ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs

Ţorsteinn Marinósson ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs Ţorsteinn Marinósson íţróttafrćđingur hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs. Ţorsteinn hefur

Fréttir

Ţorsteinn Marinósson ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs

Ţorsteinn Marinósson íţróttafrćđingur hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs.  Ţorsteinn hefur veriđ framkvćmdastjóri Ungmennasambands Eyjafjarđar síđan 2006 og íţróttakennari viđ Naustaskóla frá 2013. Ţorsteinn hefur m.a. reynslu af ţjálfun yngri flokka í knattspyrnu og ţjálfun frjálsra íţrótta. Ţorsteinn er fjölskyldumađur og stefnir fjölskyldan á ađ flytja til Húsavíkur viđ fyrsta tćkifćri.

Ţorsteinn hefur veriđ fyrirferđarmikill í félagsstörfum og setiđ í hinum ýmsu nefndum og stjórnum. Hann hefur t.d. veriđ stjórnarmađur í Blakfélaginu Rimum, setiđ í ritstjórn Helga Magra (félagsblađ Umf. Reynis), setiđ í stjórn Skíđafélags Dalvíkur, veriđ í stjórn foreldrafélags Árskógarskóla o.fl..

Ţorsteinn er ţegar farinn ađ setja sig inn í starf félagsins og kemur til ţess ađ hitta Guđmund og ađalstjórnina fimmtudaginn 21. september.

Viđ bjóđum Ţorstein velkominn til starfa hjá félaginu!


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha