Sumarskóli Völsungs 2017

Sumarskóli Völsungs 2017 Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningar í sumarskóla Völsungs. Bođiđ verđur upp á sex vikur frá 12. júní fram til 21. júlí. Hćgt ađ

Fréttir

Sumarskóli Völsungs 2017

Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningar í sumarskóla Völsungs. Umsjónarmađur verđur Sladjana Smiljanic en hún er menntuđ í tómstundafrćđum.

Bođiđ verđur upp á sex vikur frá 12. júní fram til 21. júlí. Hćgt ađ ađ skrá börnin fyrir allar sex vikurnar á 32.000 kr eđa í stakar vikur en ţá kostar vikan 6.000 kr. Skráning fer ađ sjálfsögđu fram í Nórakerfinu.

Námskeiđin eru fyrir börn á aldrinum 6-11 ára.

Dagskrá verđur auglýst síđar.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha