Sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins

Sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins Fyrsti leikur Völsunga í lengjubikarnum mfl. kk fór fram á sunnudag. Liđiđ mćtti KF í Boganum á Akureyri. Liđ leikur í

Fréttir

Sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins

Fyrsti leikur Völsunga í lengjubikarnum mfl. kk fór fram á sunnudag. Liđiđ mćtti KF í Boganum á Akureyri. Liđ leikur í 4. riđli 2. deildar Lengjubikarsins.

KF voru Vöslungum lítil fyrirstađa í leiknum. Ađalsteinn Jóhann Friđriksson skorađi fyrsta mark leiksins á 11. mínútu. Elvar Baldvinsson kom Völsungi í 2-0 á 46. mínútu. Rúar Ţór Brynjarsson bćtti ţví ţriđja viđ á 58. mínútu, Ásgeir Kristjánsson ţví fjórđa á 59. mínútu og Bjarki Baldvinsson ţví fimmta og síđasta á 68. mínútu.

Stór sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha