Sigur gegn Ţrótti á sunnudag

Sigur gegn Ţrótti á sunnudag Völsungur sigrađi Ţrótt Reykjavík í Mizuno-deildinni á sunnudag. Leikiđ var í Íţróttahöllinni á Húsavík. Fyrsta hrina var

Fréttir

Sigur gegn Ţrótti á sunnudag

Völsungur sigrađi Ţrótt Reykjavík í Mizuno-deildinni á sunnudag. Leikiđ var í Íţróttahöllinni á Húsavík. Fyrsta hrina var jöfn framanaf, en eftir ađ Ţróttur komust í 15-18 hrukku Völsungssteplur í gang, skoruđu 10 stig í röđ og unnu hrinuna 25-18.

Heimastúlkur héldu svo uppteknum hćtti í annarri hrinu, sem endađi 25-14. Ţriđju hrinuna unnu svo gestirnir úr Ţrótti 19-25. Völsungar kláruđu hinsvegar fjórđu hrinuna 25-17 og samtals 3-1 sigur stađreynd.

Sladjana Smiljanic, ţjálfari Völsunga, var stigahćst í leiknum međ 19 stig en stigahćst í liđi Ţróttar var Sunna Ţrastardóttir međ 15 stig.

Eftir leikinn er Völsungur í 5. sćti deildarinnar međ 20 stig.

Nćsti leikur liđsins verđur gegn Aftureldingu og fer sá leikur fram í Mosfellsbć, 2. mars. 


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha