Samstarfssamningur á milli Íţróttafélagsins Völsungs og Íslandsbanka undirritađur

Samstarfssamningur á milli Íţróttafélagsins Völsungs og Íslandsbanka undirritađur Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert

Fréttir

Samstarfssamningur á milli Íţróttafélagsins Völsungs og Íslandsbanka undirritađur

Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţróttalegu og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík. Samningurinn sem gildir út áriđ 2019 felur m.a. í sér, ađ auk árlegs styrks, sem stjórn Völsungs sér um ađ skipta á milli deilda félagsins, ţá veitir Íslandsbanki viđurkenningar ţar sem íţróttafólk Völsungs er heiđrađ í lok ársins og tekur einnig ţátt í Sólstöđuhlaupi Völsungs međ mótframlagi en öll ţátttökugjöld vegna hlaupsins renna til góđgerđarstarfsemi á svćđinu. 

Á síđasta ári tók Völsungur ađ sér umsjón og framkvćmd Mćrudagshlaups Íslandsbanka og verđur sama fyrirkomulag í ár. Hlaupiđ er haldiđ á laugardegi um Mćrudagshelgi og hefur veriđ vel sótt undanfarin ár.

Framkvćmdastjóri Völsungs, Jónas Halldór Friđriksson og útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík, Margrét Hólm Valsdóttir undirrituđu samninginn fyrir hönd ađila.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha