Óskum enn eftir húsbúnađi

Óskum enn eftir húsbúnađi Viđ viljum ţakka fyrir mjög góđ viđbrögđ viđ óskum um húsbúnađ fyrir vćntanlega ţjálfara og leikmenn meistaraflokks Völsungs.

Fréttir

Óskum enn eftir húsbúnađi

Komiđ ţiđ sćl.

Viđ viljum ţakka fyrir mjög góđ viđbrögđ viđ óskum um húsbúnađ fyrir vćntanlega ţjálfara og leikmenn meistaraflokks Völsungs. 

Viđ höfum nú fengiđ töluvert af ţví sem viđ óskuđum eftir en ţađ vantar ennţá ađeins uppá.

Ef ţiđ getiđ lánađ eđa gefiđ eitthvađ af ţví sem er á listanum hér ađ neđan ţá endilega hafiđ samband.

Ţađ verđur haldiđ utan um allt sem verđur lánađ og ţví skilađ aftur í haust.

Ţetta er m.a. ţađ sem viđ ţurfum:

  • Rúm – (120 – 140 cm. breitt)
  • Náttborđ
  • Lampi
  • Sćngur og koddar
  • Sćngurver og lök

 

Sóley gsm. 895-6956 eđa senda skilabođ á Facebook.                                                     Skrifstofa Völsungs 464-2052

Fyrir hönd meistaraflokksráđs kvenna,                                                                         Sóley Sigurđardóttir.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha