Knattspyrnuveisla á Húsavík um Mćrudaga

Knattspyrnuveisla á Húsavík um Mćrudaga Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ framhjá Húsvíkingum ađ Mćrudagar eru n.k. helgi. Hér á Húsavíkurvelli eru hvorki

Fréttir

Knattspyrnuveisla á Húsavík um Mćrudaga

Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ framhjá Húsvíkingum ađ Mćrudagar eru n.k. helgi. Hér á Húsavíkurvelli eru hvorki meira né minna en ţrír leikir. 

Gleđin hefst međ leik meistaraflokks karla gegn Hetti. Sá leikur er flautađur á kl. 19:15 á föstudagskvöldinu. Ţarna er tilvaliđ ađ koma sér í gírinn fyrir helgina. Reikna má međ ţrusuleik en Hérađsbúar eru međ stigi meira en viđ og eru í 7. sćti deildarinnar, einu sćti ofar en viđ. 

Bođiđ verđur upp á hamborgara af glćnýju grilli, tilbođ sem engin/n má missa af. Jóhann Kristinn hittir mannskapinn í vallarhúsinu u.ţ.b. klukkustund fyrir leik og fer yfir liđiđ, leikinn og svarar spurningum. 

Hér má sjá stöđuna í 2. deild karla

Á laugardeginum eru tveir leikir. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna taka á móti Hvíta riddaranum klukkan 14:00. Stelpurnar eru í hörku baráttu um ađ komast upp og ţví mikilvćgt ađ taka ţrjú stig í ţessum leik. Hvíti riddarinn er á botni deildarinnar međ eitt stig, stig sem ţćr fengu á móti Völsungi. Stelpurnar ćtla ekki ađ tapa fleiri stigum gegn ţeim.

Hér má sjá stöđuna í 2. deild kvenna

Klukkan 17:00 á laugardaginn fá strákarnir í 2. flokki Gróttu/Kríu í heimsókn. Gróttumenn eru í toppi riđilsins, stigi meira en Völsungur. Völsungar eiga aftur á móti tvo leiki til góđa. Hér er um ađ rćđa mikilvćgan leik ćtli strákarnir sér ađ sigra sína deild.

Hér má sjá stöđuna í deildinni hjá 2. flokki

Viđ hvetjum fólk til ađ kíkja á völlinn um helgina. Sjoppan verđur opin.

 

Hér er dagskrá Mćrudaga fyrir áhugasama


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha