Hreinsunardagurinn á Húsavíkurvelli

Hreinsunardagurinn á Húsavíkurvelli Hinn árlegi hreinsunardagurinn á Húsavík er n.k. fimmtudag 17. maí. Ađ ţví tilefni viljum viđ hvetja Völsunga til

Fréttir

Hreinsunardagurinn á Húsavíkurvelli

Hinn árlegi hreinsunardagurinn á Húsavík er n.k. fimmtudag 17. maí.

Ađ ţví tilefni viljum viđ hvetja Völsunga til ţess ađ mćta á Húsavíkurvöll og ađstođa viđ ađ gera svćđiđ fallegt fyrir sumariđ.

Gert er ráđ fyrir ađ hefjast handa um kl. 17:00. Ađ lokinni hreinsun mun svo 2.fl. kvk í fótbolta sjá um ađ grilla ofan í mannskapinn viđ Vallarhúsiđ.

Norđurţing býđur svo öllum frítt í sund frá kl. 19:00 - 21:00 ţennan dag.

Áfram Völsunugur


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha