Pálmar Ragnarsson verđur međ fyrirlestur fyrir ţjáfara

Pálmar Ragnarsson verđur međ fyrirlestur fyrir ţjáfara Föstudaginn 30. nóvember verđur Pálmar Ragnarsson međ fyrirlestur fyrir ţjálfara. Fyrirlesturinn

Fréttir

Pálmar Ragnarsson verđur međ fyrirlestur fyrir ţjáfara

Föstudaginn 30. nóvember verđur Pálmar Ragnarsson međ fyrirlestur fyrir ţjálfara. Fyrirlesturinn verđur í stofu 7 í Borgarhólsskóla og hefst klukkan 16:30. Völsungur hvetur alla ţjálfara til ađ mćta á fyrirlesturinn.

Pálmar Ragnarsson er fyrirlesari og körfuboltaţjálfari sem hefur slegiđ í gegn međ fyrirlestrum um jákvćđ samskipti sem hann hefur flutt víđs vegar um landiđ.

Í fyrirlestri fyrir íţróttaţjálfara fjallar hann á skemmtilegan hátt um jákvćđa nálgun í samskiptum viđ iđkendur og hvernig hćgt sé ađ reyna ađ ná ţví besta úr öllum iđkendum óháđ getu.

Pálmar er međ bs. gráđu í sálfrćđi og hefur starfađ sem körfuknattleiksţjálfari viđ sérlega gott orđspor í 12 ár auk ţess ađ hafa tekiđ ţátt í verkefni ÍSÍ og UMFÍ: Sýnum karakter sem snýr ađ ţjálfun andlegu hliđarinnar í íţróttum.

 


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha