Gamlárshlaup Völsungs 2017

Gamlárshlaup Völsungs 2017 Á gamlársdag kl. 11:00 verđur Gamlárshlaup Völsungs rćst af stađ frá sundlauginni. Er ţetta í annađ sinn sem hlaupiđ er haldiđ

Fréttir

Gamlárshlaup Völsungs 2017

Á gamlársdag kl. 11:00 verđur Gamlárshlaup Völsungs rćst af stađ frá sundlauginni. Er ţetta í annađ sinn sem hlaupiđ er haldiđ af Völsungi, en fram til 2016 hafđi Hlaupahópurinn Skokki séđ um framkvćmdina. 

Í bođi verđa ţrjár vegalengdir: 3 km skemmtiskokk án tímatöku, --og-- 5 km og 10 km međ tímatöku. 

Hressing frá MS verđur á bođstólnum eftir hlaup og svo býđur Norđurţing frítt í sund. Hlaupiđ er hugsađ fyrst og fremst sem skemmtilegt fjölskyldusprikl á ţessum síđasta degi ársins. Víđa um land hefur ţessi gamlárshlaups-hefđ veriđ ađ festast í sessi og má ţar nefna Sauđárkrók, Akureyri og Egilsstađi sem góđ dćmi svo ekki sé minnst á Gamlárshlaup ÍR sem er orđinn risavaxinn viđburđur. Hér á Húsavík hefur hlaupiđ veriđ haldiđ síđan 2009 og gengiđ afar vel. Í fyrra var sett glćsilegt ţátttökumet ţegar um 60 manns tóku ţátt - tvöföldun frá árinu áđur. Vonandi getum viđ bćtt metiđ núna enda spáir fínu veđri. 


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha