Fótboltaveisla um Mćrudaga

Fótboltaveisla um Mćrudaga Ţađ er löngu orđinn fastur liđur í dagskrá Mćrudaga ađ meistaraflokkar Völsungs í knattspyrnu spili heimaleiki og engin

Fréttir

Fótboltaveisla um Mćrudaga

Ţađ er löngu orđinn fastur liđur í dagskrá Mćrudaga ađ meistaraflokkar Völsungs í knattspyrnu spili heimaleiki og engin undantekning á ţví í ár. Reyndar verđur heilmikiđ húllumhć á Húsavíkurvelli ţví ekki ađeins eiga meistarflokkarnir okkar heimaleiki heldur einnig 2. flokkur karla og 2. flokkur kvenna. Ţađ er sem sagt fótboltaveisla framundan, svo mikiđ er víst.

Fjöriđ byrjar á fimmtudagskvöld ţegar meistaraflokkur kvenna tekur á móti sameiginulegu liđi Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verđur fírađ upp í grillinu um ţađ leyti.  Stelpurnar okkar eru í hörkubaráttu í deildinni, ţćr sitja sem stendur í ţriđja sćti deildarinnar, og ćtla sér svo sannarlega sigur í ţessum leik. Mótherjarnir eru í fimmta sćti deildarinnar og viđ reiknum međ skemmtilgum baráttuleik.

Meistaraflokkur karla tekur á móti Víđi á laugardaginn klukkan 14:00. Jói ţjálfari fer yfir stöđuna međ stuđningsmönnum klukkutíma fyrir leik og grilliđ góđa verđur ađ sjálfsögđu á sínum stađ međan á leik stendur. Ţađ eru ekki mörg stig sem skilja ađ liđin í efstu sćtum 2. deildar karla og verma okkar menn ţar annađ sćtiđ, ađeins einu stigi á eftir Aftureldingu og einu stigi á undan Gróttu. Víđir er í áttunda sćti og hefur liđi unniđ síđustu tvo leiki – ţetta verđur hörkuleikur.

Ţar međ er ţó ekki öll sagan sögđ, ţví 2. flokkur karla og 2. flokkur kvenna eiga einnig leik á laugardaginn. Kl. 11:00 mćtast Völsungur og Grindavík/GG í 2. flokki karla og kl. 16:00 tekur Völsungur á móti sameiginlegu liđi Aftureldingar, Fram og Víkings Ólafsvík í 2. flokki kvenna. Líf og fjör, mađur lifandi.

Í tilefni Mćrudaga verđur ađgangur ókeypis á ţessa Mćruleiki en ţađ eru KEA, Jako og Bílaumbođiđ Askja sem bjóđa öllum á völlinn, og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir ţađ. Ţađ verđur ţví nóg um ađ vera fyrir knattspyrnuáhugafólk um helgina. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur í brekkunni.

Áfram Völsungur.

 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha