Foreldrar barna sem stunda ćfingar á vegum íţróttafélagsins Völsungs athugiđ

Foreldrar barna sem stunda ćfingar á vegum íţróttafélagsins Völsungs athugiđ Norđurţing á og rekur íţróttavellina á Húsavík. Íţróttafélagiđ Völsungur er

Fréttir

Foreldrar barna sem stunda ćfingar á vegum íţróttafélagsins Völsungs athugiđ

Norđurţing á og rekur íţróttavellina á Húsavík. Íţróttafélagiđ Völsungur er međ skrifstofu- og félagsađstöđu á efri hćđ í vallarhúsi. Efri hćđ hússins er öllu jafna opin á ćfingatímum og ţar er hćgt ađ hafa skóskipti.

Búningsklefar eru opnir á ćfingatímum og er öllum frjálst ađ nýta sér ţá, hinsvegar er ekki gert ráđ fyrir húsverđi eđa gćslu i klefum. Viđ viljum ţví biđja foreldra ađ vera sérstaklega vakandi fyrir ţessari stađreynd og viljum ítreka ađ börnin eru á ábyrgđ foreldra fyrir og eftir ćfingar.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha