Bjarki og Dagbjört íţróttafólk Völsungs 2018

Bjarki og Dagbjört íţróttafólk Völsungs 2018 Á íţróttafólki Völsungs sem fór fram viđ hátíđlega athöfn í Miđhvammi voru Bjarki Baldvinsson og Dagbjört

Fréttir

Bjarki og Dagbjört íţróttafólk Völsungs 2018

Á íţróttafólki Völsungs sem fór fram viđ hátíđlega athöfn í Miđhvammi voru Bjarki Baldvinsson og Dagbjört Ingvarsdóttir kjörin íţróttafólk Völsungs.

Alls bárust sjö tilnefningar frá fjórum deildum. Ţeir sem voru tilnefndir til íţróttafólks Völsungs voru Bjarki Baldvinsson(knattspyrnumađur 2018), Dagbjört Ingvarsdóttir(knattspyrnukona 2018), Ţórunn Harđardóttir(blakkina 2018), Arnar Guđmundsson(blakmađur 2018), Jóna Rún Skarphéđinsdóttir(Bocciakona 2018), Ásgrímur Sigurđsson(Bocciamađur 2018) og Heiđar Hrafn Halldórsson(langhlaupari 2018).

Ţađ var síđan valnefnd sem er samsett af fulltrúum úr ađlstjórn ásamt fulltrúum deilda sem kusu um íţróttafólk Völsungs. Ađ ţessu sinni var Bjarki Baldvinsson kjörinn íţróttamađur Völsungs og Dagbjört Ingvarsdóttir kjörin íţróttakona Völunsgs.

Bjarki Baldvinsson - Íţróttamađur Völsungs 2018
Meistaraflokkur karla náđi góđum árangri í sumar er liđiđ hafnađi í fjórđa sćti međ 40 stig og voru í toppbaráttunni frá upphafi til enda. Bjarki Baldvinsson var fyrirliđi liđsins og fór fyrir sínu liđi međ góđri spilamennsku. Lagđi upp mörk fyrir félaga sína ásamt ţví ađ skora 5 sjálfur í 23 leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Bjarki vakti ekki bara athygli hjá Völsungum og stuđningsfólki ţví hann var valinn í liđ ársins á Fotbolti.net. Ţar ađ auki náđi hann ţeim merka áfanga ađ leika sinn 200. leik fyrir Völsung í deild og bikar.

Bjarki er leiđtogi innan og utan vallar og leggur mikiđ á sig til ađ bćta stöđugt leik sinn og lyfta ţannig liđi sínu á nćsta stig. Góđ fyrirmynd fyrir yngri leikmenn sem vilja bćta sig og ná lengra.

Dagbjört Ingvsarsdóttir - Íţróttakona Völsungs 2018
Dagbjört  er 22 ára og hefur spilađ međ Völsungi allan sinn feril.  Hún hefur spilađ 94 leiki međ meistaraflokki og skorađ 13 mörk. Dagbjört er kraftmikill leikmađur. Hún er međ mjög góđan leikskilning og mikinn metnađ bćđi á ćfingum og í leikjum.  Hún er lykilmađur í Völsungsliđinu og getur spilađ bćđi sem miđjumađur og í vörn. Síđastliđiđ sumar spilađi hún sem aftasti mađur og stjórnađi vörn liđsins. Liđiđ endađi endađi í 5. sćti  á íslandsmótinu í 2. deild kvenna.

Á lokahófi meistaraflokkanna s.l. haust völdu leikmenn  Dagbjörtu besta leikmann sumarsins  ţriđja áriđ í röđ.

Ađ neđan eru myndir af öllum sem hlutu tilnefningar til íţróttafólks Völsungs ađ undanskildum Arnari Guđmundssyni sem átti ekki heimagengt ađ ţessu sinni. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


Bjarki Baldvinsson Íţróttamađur Völsungs 2018. Hann var einnig knattspyrnumađur Völsungs 2018


Dagbjört Ingvarsdóttir íţróttamađur Völsungs 2018. Hún var einnig knattspyrnukona Völsungs 2018.


Ţórunn Harđardóttir blakkona Völsungs 2018


Jóna Rún Skarphéđinsdóttir bocciakona Völsungs 2018


Ásgrímur Sigurđsson bocciamađur Völsungs 2018


Heiđar Hrafn Halldórsson langhlaupari Völsungs 2018


F.v Bjarki Baldvinsson, Dagbjört Ingvarsdóttir, Jóna Rún Skarphéđinsdóttir, Heiđar Hrafn Halldórsson, Ásgrímur Sigurđsson og Ţórunn Harđardóttir. Á myndina vantar Arnar Guđmundsson.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha