Annar heimasigurinn í Mizunodeildinni

Annar heimasigurinn í Mizunodeildinni Meistaraflokkur kvenna í blaki sigrađi sinn annan heimaleik ţegar liđiđ tók á mót Ţrótti Reykjavík í Mizunodeildinni

Fréttir

Annar heimasigurinn í Mizunodeildinni

Meistaraflokkur kvenna í blaki sigrađi sinn annan heimaleik ţegar liđiđ tók á mót Ţrótti Reykjavík í Mizunodeildinni síđasta laugardag.

Vöslungur hóf leikinn betur og sigrađi fyrstu tvćr hrinurnar 25-22 og 25-25. Gestirnir náđu ţó ađ klóra í bakkann í ţriđju hrinu eftir ađ hafa ná 0-5 forskoti og unnu ţá hrinu 18-25.

Heimastúlkur tóku ţó aftur viđ sér í ţriđju hrinu og unnu hana 25-20 og ţar međ leikinn 3-1.

Nánar er hćgt ađ fylgjast međ starfinu í blakdeildinni á facebook síđu deildarinnar:

www.facebook.com/blakdeildvolsungs


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha