Afmćlisbarniđ Völsungur

Afmćlisbarniđ Völsungur Völsungur er 92 ára í dag, föstudaginn 12. apríl. Félagiđ hefur fariđ í gegnum miklar breytingar á ţessum árum og er í dag

Fréttir

Afmćlisbarniđ Völsungur

Völsungur er 92 ára í dag, föstudaginn 12. apríl. Félagiđ hefur fariđ í gegnum miklar breytingar á ţessum árum og er í dag fjölgreina íţróttafélag sem ber hitann og ţungan af íţrótta-, ćskulýđs-, forvarnar-, og lýđheilsustarfi í sveitarfélaginu. Völsungur er međ fjölbreytta flóru íţróttagreina innan sinna rađa og veitir gríđarlega öfluga ţjónustu og hefur skipulagt starf félagsins hefur aldrei veriđ meira.

Félagsmenn 18 ára og eldri eru liđlega 1000 talsins og ţeir sem stunda reglulega hreyfingu á vegum félagsins eru ríflega 500 talsins. Stofnendur félagsins á sínum tíma voru 23 drengir og hefur ţeim líklega ekki órađ fyrir hversu umfangsmikiđ starfiđ ćtti eftir ađ verđa.

Hér ađ neđan má lesa stutta frásögn frá stofnun félagsins. 

Íţróttafélagiđ Völsungur var stofnađ 12.apríl 1927. Stofnendurnir voru 23 drengir. Flestir á fermingaraldri og nokkrir ţeirra lítiđ eitt yngri. Ţegar fyrsta stjórn félagsins var endanlega fullskipuđ höfđu fjórir drengir bćst í hópinn. Stofnfélagarnir voru ţá orđnir 27 og voru nöfn ţeirra ţessi:

Benedikt Bjarklind, Jón Bjarklind, Kristján Theodórsson, Hjálmar Theodórsson, Eggert Jóhannesson, Sigtryggur Flóvent Albertsson, Helgi Kristjánsson, Gunnar Bjarnason,Vernharđur Bjarnason, Númi Kristjánsson, Magnús Bjarnason, Bjarni Pétursson, Jóhann Gunnar Benediktsson, Gunnar Bergmann Jónsson, Georg Jónsson, Jónatan Helgason, Engilbert Valdemar Vigfússon, Ásbjörn Benediktsson, Sigtryggur Albertsson, Jóhann Hafstein, Jakob Hafstein, Jón Kristinn Hafstein, Ásgeir Pálsson og síđan viđ fjórir stofnendur ţeir, Marteinn Steingrímsson, Ţráinn Kristjánsson, Albert Jóhannesson og Sören Einarsson.

Fyrsta stjórn félagsins var ţannig skipuđ: 

Formađur            Jakob Hafstein,
varformađur        Jón Bjarklind,
gjaldkeri             Jóhann Hafstein,
varagjaldkeri       Helgi Kristjánsson,
ritari                   Ásbjörn Benediksson,
vararitađir           Benedikt Bjarklind.

Félagsmerki Völsungs teiknađi Jakob Hafstein fyrsti formađur félagsins.

Í upphafi kölluđu drengirnir félagiđ sitt Víking og erfđu međ nafninu 15 króna sjóđ frá eldra félagi sem var hćtt störfum. Brátt komu fram tillögur um tvö nöfn á félagiđ, var annađ Völsungur og hitt Hemingur. Bćđi voru nöfnin sótt til forna norćnna sagna. Nafniđ Völsungur varđ ofaná viđ atkvćđagreiđslu á fundi og síđan hefur öllum Völsungum ţótt vćnt um nafn félags síns.

Nćrri mun láta, ađ allir drengir, sem ţá voru á tilgreindum aldri á Húsavík hafi orđiđ starfandi ţátttakendur í Íţróttafélaginu Völsungi strax á fyrstu starfsárum ţess. Svo rík var veröld drengsins í hugarheimi drengjanna, ađ ţeir settu í fyrstu lög sín, ađ enginn félagi í Völsungi mćtti vera eldri en 16 ára. Húsavík og drengirnir á aldrinum 12-16 ára var ţeirra heimur og sá heimur var heimur gleđi og mikilli athafna.  Utan ţess var annađ fólk og önnur veröld. En heimur drengjanna stćkkađi skjótt og ađ ţví kom ađ ákvćđiđ um 16 ára aldurshámarkiđ var numiđ úr gildi. Áriđ 1933 gengu stúlkur í félagiđ. Ţá var í fyrsta skiptiđ dansađ á félagsfundi, segir í fundagerđ um ţá atburđi.

Fyrsta keppnisferđ Völsunga var farin 19.apríl 1927 og ţá léku drengir knattspyrnu viđ Reykdćli og fór leikurinn fram á Vallkostsgrundum, vestan ţjóđvegarins í Reykjadal. Völsungar sigruđu leikinn.

Eftir 1930 hefja Völsungar samskipti viđ íţrótta- og ungmennafélög um allt land og hafa att kappi í fjölmörgum íţróttagreinum og ćtíđ boriđ merki Völsungs hátt á lofti og veriđ félaginu og heimabć sínum, Húsavík til mikils sóma.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha