Ćfingatafla yngri flokka í knattspyrnu og lokahóf

Ćfingatafla yngri flokka í knattspyrnu og lokahóf Á morgun (12. september) hefjast ćfingar yngri flokkanna í knattspyrnu ađ nýju. Hér ađ neđan er hćgt ađ

Fréttir

Ćfingatafla yngri flokka í knattspyrnu og lokahóf

Á morgun (12. september) hefjast ćfingar yngri flokkanna í knattspyrnu ađ nýju. Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá nýja ćfingatöflu, međ fyrirvara um breytingar.

Viđ viljum vekja athhygli á ţví ađ ţessa vikuna ćfir 5. flokkur kvenna kl. 16:30 en kl. 14:30 (mán og ţri) og 16:00 (fös) í nćstu viku. Nýr ţjálfari flokksins kemur síđan til landsins í nćsta mánuđi og ţá verđur endanlegur ćfingatími ákveđinn. Ţar til ţjálfa Jana Björg og Lovísa flokkinn. 

Ţessa viku verđur opin vika hjá yngri flokkum í knattspyrnu. Ţá hvetjum viđ nýja iđkendur til ađ koma og prófa ađ mćta á ćfingu, sér ađ kostnađarlausu.

Nćst komandi fimmtudag (14. september) verđur lokahóf yngri flokkanna haldiđ í íţróttahöllinni kl. 16:00. Ţar verđa veitt verđlaun, grillađ og ţambađir svalar. 

Viđ hvetjum forráđamenn til ađ mćta.

Ţiđ getiđ smell á ćfingatöfluna til ađ sjá hana stćrri


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha