Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fótboltaveisla um Mćrudaga


Ţađ er löngu orđinn fastur liđur í dagskrá Mćrudaga ađ meistaraflokkar Völsungs í knattspyrnu spili heimaleiki og engin undantekning á ţví í ár. Reyndar verđur heilmikiđ húllumhć á Húsavíkurvelli ţví ekki ađeins eiga meistarflokkarnir okkar heimaleiki heldur einnig 2. flokkur karla og 2. flokkur kvenna. Ţađ er sem sagt fótboltaveisla framundan, svo mikiđ er víst. Fjöriđ byrjar á fimmtudagskvöld ţegar meistaraflokkur kvenna tekur á móti sameiginulegu liđi Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis. Lesa meira

Jónas Halldór Friđriksson hefur veriđ ráđinn framkvćmdarstjóri Völsungs

Jónas Halldór Friđriksson
Jónas Halldór Friđriksson hefur veriđ ráđinn framkvćmdarstjóri Völsungs og mun hann taka viđ starfinu frá og međ nćsta hausti. Lesa meira

Alli Jói fćr UEFA-A ţjálfaragráđu


Alli Jói lauk um daginn UEFA-A ţjálfaranámi sínu. Hann bauđ til veislu í vallarhúsinu og viđ ţađ tilefni fćrđi Jón Höskuldsson formađur barna- og unglingaráđs honum gjöf frá ráđinu. Innilega til hamingju međ áfangann Alli Jói. Lesa meira

Nćsti leikur meistaraflokks karla

Bergur Jónmundsson
Miđvikudaginn 11. júlí kl.19:15 - Húsavíkurvöllur, Völsungur - Tindastóll Lesa meira

MJÓLKURBIKARINN SKORAR Á LIĐIĐ ŢITT

Mjólkurbikarinn/ksi.is
Í öllum flokkum. Ţađ má senda inn endalaust af myndum og myndböndum. Ţarf ekki liđiđ smá liđssjóđ? er ţinn flokkur ađ fara erlendis á nćsta ári ? Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha