Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs

Mynd: Hafţór Hreiđarsson
Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins nćstu árin. Landsbankinn hefur veriđ einn af ađalstyrktarađilum Völsungs mörg undan farin ár. Ţađ voru Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs og Bergţór Bjarnason útibússtjóri á Húsavík sem undirrituđu samninginn í dag. Lesa meira

Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning

Ljósmyndari: Hafţór Hreiđarsson
Vodafone og íţróttafélagiđ Völsungur gengu frá samstarfssamningi ţess efnis ađ Vodafone verđi styrktarađili félagsins. Meginmarkmiđ samningsins er ađ styđja dyggilega viđ ţađ öfluga starf sem Völsungur stendur fyrir á Húsavík. Lesa meira

Bikarmót BLÍ - yngri flokkar


Laugardag og sunnudag sl. var leikiđ um bikarmeistaratitla í 2.-4. flokki karla og kvenna í blaki. Mótshaldarar voru HK í Kópavogi og var leikiđ frá laugardagsmorgni og framyfir hádegi á sunnudeginum. Alls voru spilađir 83 leikir og bikarmeistarar krýndir í sex flokkum. Lesa meira

Samstarfs- og auglýsingasamningar á milli Íţróttafélagsins Völsungs og Íslandsbanka undirritađir

Mynd: Hafţór Hreiđarsson
Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík en einnig er lögđ áhersla á ađ kynjahlutföll ţeirra sem njóta styrkja úr samningnum séu jöfnuđ. Samningurinn sem gildir út áriđ 2020 felur m.a. í sér, ađ auk árlegs styrks, sem stjórn Völsungs sér um ađ skipta á milli deilda félagsins, ţá veitir Íslandsbanki viđurkenningar ţar sem íţróttafólk Völsungs er heiđrađ í lok ársins og tekur einnig ţátt í Sólstöđuhlaupi Völsungs međ mótframlagi en öll ţátttökugjöld vegna hlaupsins renna til góđgerđarstarfsemi á svćđinu. Lesa meira

Íţróttafólk Völsungs 2019

Íţróttamađur og Íţróttakona Völsungs 2019 Athöfnin fer fram í salnum Miđhvammi í dag kl.14:00. Heiđranir, íţróttafólk sem skarađ hefur fram úr í sinni grein verđlaunađ og Íţróttamađur og Íţróttakona Völsungs verđa valin. Komum saman og eigum notalega stund međ íţróttafólkinu okkar. Kaffi og konfekt á bođstólum. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha