Bakland Völsungs

Hér geta Völsungar nćr og fjćr - ekki síst brottfluttir međ félagshjartađ á réttum stađ - ákveđiđ ađ styđja viđ félagsstarfiđ međ mánađarlegum framlögum

Bakland Völsungs

Hér geta Völsungar nćr og fjćr - ekki síst brottfluttir međ félagshjartađ á réttum stađ - ákveđiđ ađ styđja viđ félagsstarfiđ međ mánađarlegum framlögum til knattspyrnudeildar Völsungs. Völsungur varđ á dögunum 90 ára og heldur sem fyrr úti metnađarfullu starfi. Međal ţess ađ félagiđ gerir nú fyrir stuđningsmenn er ađ sýna alla heimaleiki meistaraflokkanna beint á netinu í gegnum Volsungur TV rásina á Youtube. 

Viđ hvetjum ţig til ađ verđa hluti af baklandinu til ađ styrkja stođir mikilvćgs félagsstarfs Völsungs.

Áfram Völsungur!

Einstaklingsáskrift.
Hér skráiđ ţiđ ykkur fyrir mánađarlegri áskrift, upp á 2000 krónur.

Fyrirtćkjaáskrift.
Hér skráiđ ţiđ ykkur fyrir mánađarlegri áskrift, upp á 10.000 krónur.

 

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha